Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Side 8

Morgunn - 01.06.1961, Side 8
2 M O R G U N N Því miður urðu umræður cftir framsöguerindin ekki miklar. Sra Sveinn Víkingur, forseti S.R.F.f. mælti skörulega og var gerður mikill rómur að máli hans. Þá tóku til máls tveir fund armenn, sem báðir reyndust úr hópi heittrúarmanna, frú Sigíður Sigurðardóttir og Þórarinn Magnússon. Komu þau sama og ekki við málið sjálft, en vöruðu við spiritisma sein hættu- tegum sálarvelferð manna og óleyfilegri stefnu kristnum mönn- um. Kenndi þar mest upphrópana og stóryrða, og var mál- flutningur þeirra gott dæmi þess, livernig ,trúað fólk“ ræðir þetta mál. Enda var svo að sjá, sem sumir þeirra, sem komnir voru til þess að heyra röksemdir spíritismans rifnar niður, væru iítt hrifnir af málsvörum sínum. Sra Lárus Arnórsson prestur i Miklahæ tók þá til máls, varði spíritismann kröftuglega i stutlu máli og benti konunni, sem til máls hafði tekið, á það, hve hugsandi fólki væri ger- samlega óstætt á þeim bókstafskristindómi, sem hún túlkaði. Að lokum tóku frummælendur báðir til máls og að endingu fundarstjóri, sem þakkaði ræðumönnum málflutning og gest- um hina miklu fundarsókn. ★ JÓN AUÐUNS: Sálarrannsóknir og spíritismi Framsöguerindi á umræðufundi Stúdentafélags Reykjavíkur 21. apríl 1961 Herra formaður, góðir fundarmenn, með ánægju tók ég þeim tilmælum fonnanns þessa félags, að gerast annar framsögumaður á þessum fundi um mál, sem ég hefi varið allmiklum tíma til að kynna mér og raunar öðrum líka. Auglýst hefur verið, að hér yrði rætt um spíritisma og sálarrannsóknir, en þeim tveim hugtök- um er tíðum ruglað saman. Sálarrannsóknir — psychical research — hefur sú grein rannsókna verið nefnd, sem fæst við svokölluð dulræn fyrirbrigði. Um ályktanir, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.