Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Page 12

Morgunn - 01.06.1961, Page 12
6 MORGUNN ismans en rök andstæðinganna gegn honum. Hann benti mér á bók eftir hinn víðkunna sálarfræðing, próf. Flournoy. Ég las þetta víðkunna rit gegn spíritisma og mér fór svo, að eftir lesturinn var ég enn sannfærðari en fyrr um, að rök hans væru haldlítil, en skýring spíritista miklu senni- legri. Hver eru þessi fyrirbrigði ? Hvað er það, sem hefur verið rannsakað? Hvemig hefur hið svokallaða sannanagildi fyrir framhaldslífi verið metið? Ég bið menn að taka eftir því, að ég nota orðið fram- haldslíf, en ekki ódauðleiki. Á ódauðleika hafa sálarrann- sóknir vitanlega ekki fært nokkrar sönnur. Ég á þess ekki kost hér, að drepa á annað en fátt eitt af þeim fyrirbærum, sem sálarrannsóknamenn hafa feng- izt við og spíritistar telja sönnunargögn fyrir framhalds- lífi einstaklingsvitundarinnar. Á öldinni sem leið, og fram eftir þessari öld, voru uppi margir miðlar, sem svonefnd líkamleg fyrirbæri gerðust hjá. Ég held að enginn hafi rannsakað þau betur en Willi- am Crookes hjá miðlinum Florence Cook. Bæði hann og aðrir hæfir rannsóknarmenn fengu tækifæri til þess að at- huga með mörgu móti líkamaðar verur, sem komu fram meðan miðillinn var í dásvefni, tala við þær, mæla með læknatækjum æða- og hjartslátt, o. s. frv. Þegar William Crookes birti skýrslur um þessar rannsóknir voru þær vefengdar. En hverjir vefengdu? Þeir, sem aldrei höfðu nálægt rannsóknunum komið og voru því alls ekki dóm- bærir. Frægasti lífeðlisfræðingur á fyrri hluta þessarar aldar, próf. Richet við Sorbonneháskólann, og hinn víð- kunni vísindamaður Schrenck-Notzing í Míinchen vörðu geisimiklum tíma til rannsókna á þessum fyrirbærum. Þeir sönnuðu raunveruleik fyrirbæranna, en hvorugur taldi þau sanna framhaldslíf. Persónulega legg ég ekki mikið upp úr sönnunargildi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.