Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Side 16

Morgunn - 01.06.1961, Side 16
10 MORGUNN leiðum sálgreiningarinnar, psychoanalyse Freuds, er nú eðlilegt að skýra sum þau fyrirbæri, sem áður voru talin benda til framhaldslífs, sem undirvitundarstarfs og annað ekki. Þess vegna er þeim, sem sönnunargildið vill varlega meta og vega, ekkert annað nauðsynlegra nú en að freista að gera sér þess grein, hvers undirvitundin kann að vera megnug, til þess að ofmeta hvorki né vanmeta möguleika hennar og mátt. Ég er sammála ágætum fræðimanni, sem nýlega sagði: „Ég er fús á að trúa því, að minni undirvitundarinnar sé svo fullkomið, að hún geymi allt og geti síðan látið uppi allt, sem hún hefur einu sinni öðlazt vitneskju um. En ég er alveg ófáanlegur til að trúa því, að undirvitund manns búi yfir allri þekkingu eða eigi greiða leið að allri þekk- ingu.“ En fyrir engu minna en því virðast sumir þeir gera ráð, sem skýra öll miðlafyrirbæri sem undirvitundarstarf. Svo eru hugmyndir beztu vísinda- og fræðimanna mjög á reiki um það, hvað heimilt sé að telja, að undirvitundin geti vitað. Fjarhrifin eru staðreynd, að hugsun getur borizt frá einum mannshuga í annan, án þess leið hinna líkamlegu skilningarvita sé notuð. Þeir sem á vegum Brezka sálar- rannsóknafélagsins störfuðu fyri 70—80 árum, færðu sönnur á það. Og eftir starf dr. Rhines við Dukeháskólann í Bandaríkjunum nú og ekki síður próf. Soales í Cam- bridge, sem nýlega er látinn, fer að verða örðugt að neita því, þótt margir geri. Sumir fagna þessu vegna þess, að fjarhrifaskýringin geri að engu miðlasannanir fyrir fram- haldslífi. Aðrir fagna af gangstæðri ástæðu vegna þess, að þeir telja fjarhrifin sanna, að með manninum býr hæfi- leiki, sem óháður er líkamlegum skilningarvitum og því engin ástæða til að ætla að deyi, þegar líkaminn deyr. En hvað um það. Þar sem vitað er, að hugsun getur borizt frá einum mannshuga til annars, er vitanlega hugs- anlegt, að orðsending, sem af vörum miðils í dásvefni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.