Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Qupperneq 17

Morgunn - 01.06.1961, Qupperneq 17
MORGUNN 11 kemur, geti verið komin frá jarðneskum mannshuga til miðilsins, einkum frá einhverjum, sem viðstaddur er. Ég hygg, að oft sé miðilssambandið ekkert annað en þetta. En hitt fullyrði ég, að margt verði engan veginn skýrt með þessu móti. Fyrir nokkrum árum gerðum við þrír félagar tilraunir með miðli, sem um alllangt skeið vann fyrir S.R.F.Í. Við gerðum m. a. tilraunir með hlutskyggni: Að fá miðlinum í hendur hluti, sem hann vissi ekkert hverjir hefðu átt, eða hvernig væru til komnir, og freista þess, hvað hann gæti sagt okkur um þessa hluti. Á borð fyrir framan hann lögðum við þrennskonar hluti. 1. hluti, sem við tilraunamenn vissum allnákvæmlega, hverjir höfðu átt og notað, en miðillinn vissi ekki. Um þessa hluti suma gat miðillinn sagt okkur mikið, jafnvel rakið söguna um 100 ár aftur í tímann, sagt nöfn eigenda og lýst stöðunum, þar sem þessir hlutir höfðu verið not- aðir, þótt hann hefði aldrei komið á þá staði, né noklcuð um fólkið vitað. En ég varð ekki var við, að hann segði nokkuð, sem við vissum ekki sjálfir eða líklegt var, að við liefðum vitað, þótt nú væri gleymt. 2. voru hlutir, sem við tilraunamenn vissum eitthvað lítilsháttar um. Það sem miðillinn gat um þessa hluti sagt, var næsta lítið og ófullkomið. 3. voru hlutir, sem við vissum ekkert um og höfðum lát- ið ókunnugt fólk senda oklcur. Um þessa hluti gat miðillinn ekkert sagt, sem gagn var í. Var þetta nokkuð annað en fjarhrif frá huga okkar til- raunamanna til miðilsins? Þó er sjálfsagt að geta þess, að árangurinn fór langar leiðir fram úr því, sem mér er kunn- ugt um, að nokkru sinni hafi tekizt með fjarhrifatilraun- um, og þá einnig þess, að miðlinum, sem fullyrti, að fram- liðinn maður hjálpaði sér, gekk miklu betur að segja frá framliðnu fólki, sem þessa hluti hafði átt og notað, en jarðnesku fólki, sem hann lýsti þó einnig að nolckru.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.