Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Qupperneq 19

Morgunn - 01.06.1961, Qupperneq 19
MORGUNN 13 Hann kom í heimsókn til systur sinnar og lét að þeirri ósk hennar, að gera tilraun með ókunnan ritmiðil, sem hjá henni var staddur. Hann tók upp úr vasa sínum sendi- bréf, sem hann hafði fengið deginum áður, lét það í annað umslag, lokaði því, og bað systur sína að spyrja miðilinn, hvar bréfritarinn væri nú staddur. Eftir nokkra töf skrif- aðist með hendi miðilsins: „Maðurinn er dáinn.“ Þetta þótti Sir Edward kynlegt og spurði: „Hvenær dó hann?“ Svarið kom: „Hann dó í gær í Suður-Afríku.“ Sir Edward þótti þetta í mesta máta ósennilegt. Þrem vikum síðar var honum skrifað frá Suður-Afríku, að bréf- ritari hefði látist sama dag og sagt var í ósjálfráðu skrift- inni. Sir Edward þekkti vel allar mótbárur, en hann seg- ir: „Þetta nægði mér“. Er hægt að gera ráð fyrir því, að undirvitund miðils- ins hafi lagt af stað og óðara sótt þessa vitneskju til Suð- ur-Afríku, meðan engum manni hér í Evrópu var enn kunnugt um andlát þessa manns? Ég fullyrði, að sú þekk- ing, sem vér höfum á undirvitundinni og f jarhrifum, gefur ekkert leyfi til slíkrar ályktunar. Það er óvísindalegt með öllu, að búa sér til algerlega ósannaðar tilgátur, til þess að komast í kring um það, sem manni kann að vera ógeðfellt að samþykkja. Alveg jafnóvísindalegt og það er, að ganga að þessum fyrirbrigðum með þá fyrirfram mynduðu sann- færingu, að þau stafi frá látnum mönnum. Þeirri fjarstæðu er þrásinnis haldið fram, að á miðils- fundum komi ekkert annað fram en það, sem einhver ná- kominn eða viðstaddur viti, og því sé um ekkert annað en fjarhrif, hugsanaflutning að ræða. Að því leyti geng ég inn á að svo sé, að ég álít, að þegar samband næst við fram- liðna menn, sé það oft f jarhrifasamband milli þeiiTa og mið- ilsins. Dæmin eru mörg, sem ég treystist ekki til að skýra öðruvísi. Sir William Barrett, sem mikillar frægðar naut fyrir vísindaafrek, segir frá þessu: 19 ára gamall piltur hafði fallið á vígvöllunum. Á mið-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.