Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Page 27

Morgunn - 01.06.1961, Page 27
M O R G U N N 21 sé í þeim, sem ekki verði viðunanlega skýrt á annan hátt en með tilgátu spíritista", — að látinn lifi. Ég þakka fundarmönnum þolinmæðina. Ég held því ekki fram, að endanleg vísindaleg sönnun fyrir framhaldslífi sé fengin. Ég held að enn sé ómögulegt að fá slíka sönn- un. En hinu held ég fram, að með þeirri þekkingu, sem vér höfum nú, verði mörg sálræn fyrirbæri ekki á annan hátt skýrð en svo, að þar séu látnir menn að verki. Ég vona, að síðar meir muni mönnum takast að vita örugg- lega, hvei*t undirvitundin nær, hvað á valdi hennar er að vita og gera, og að þegar menn vita með vissu takmark- anir hennar, kunni menn endanlega að geta sannað, svo að enginn geti lengur neitað, að látin lifir. óhugsandi er að sjálfsögðu ekki, að ný þekking kunni að gera sönnunar- gögnin að engu. Því bæri þá að taka. Eftir sannleikanum einum er verið að sækjast. En þangað til svo verður, að menn hafa fengið endanlega þekkingu á undirvitundinni, staðhæfi ég, að þeir, sem telja sönnunargögn fyrir fram- haldslífi fengin, hafi fullt leyfi til að líta svo á, og að skýring spíritista sé sú eina, sem skýrir fjölmörg hinna sálrænu fyrirbrigða. ★ PÁLL V. G. KOLKA: Spíritismi og sálarrannsóknir Framsöguræða á fundi Stúdentafélags Reykjavíkur 23. apríl 1961 Góðir áheyrendur! Sennilega hefur engin bók valdið jafn snöggri og gagn- gerðri breytingu á lífsskoðun manna og Uppruni teg- undanna eftir Darwin, þegar hún kom út árið 1859. Kenn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.