Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Síða 30

Morgunn - 01.06.1961, Síða 30
24 MORGUNN ■a vísindamenn nútímans miklu varfæraari í fullyrðingum en þeir voru fyrir 50—100 árum síðan, einkum að því er snertir það, sem ekki geti átt sér stað, enda hafa menn oft rekið sig illa á, þegar þeir hafa fullyrt slíkt, en of mikil varfærai og efahyggja verkar hinsvegar lamandi á ímynd- unaraflið, sem er nauðsynlegt til þess að hugsa frumlega hugsun og gera nýjar uppgötvanir. Menn, sem hafa haft djörfung til að koma með nýjar tilgátur og lagt orku sína og líf að veði, hafa oft orðið frumherjar í leit að nýjum sannindum, jafnvel þótt þau hafi reynst vera á allt annan veg en hin upprunalega tilgáta. Kolumbus fékk þá frum- legu hugsun að sigla til Indlands með því að halda í vest- urátt, en fann Ameríku í staðinn. Flestar greinar vísindanna eru orðnar svo yfirgrips- miklar, að mörgum reynist það ærið ævistarf að takmarka sig við þrönga sérgrein og verða því eins og sá verkamað- ur, sem stendur árum saman á sínum stað við færibandið í verksmiðjunni og nær mikilli leikni í þeim sérstöku hand- brögðum, sem honum eru ætluð, en lætur sig að öðru leyti engu varða verkið í heild. Sumir menn, sem eru ágætir sérfræðingar í sinni grein, fá ótrúlega þröngan sjóndeildarhring, að sínu leyti eins og geggjaður maður, sem miðar allt við þá þráhyggju að setið sé um líf hans, en getur verið ágætlega greindur að öðru leyti. Gott dæmi upp á slíkan hugsunarhátt gaf einn af frægustu skurðlæknum Dana, prófessor Rovsing, þegar hann fullyrti, að ein vel heppnuð skurðaðgerð væri meira virði en allur skáldskapur heimsins. Maður, sem er heil- skyggn á báðum augum, sér dýpt í því, sem fyrir sjónir ber, sér þrívíddina í því, af því að hann horfir á það í raun og veru frá tveimur sjónarmiðum, en myndirnar frá báðum augum eru felldar saman í eina af sjónstöðvum heil- ans. Hver maður með sæmilegar námsgáfur getur orðið hlutgengur sérfræðingur og dregið að einhverja hnullunga eða vel höggna steina í musteri mannlegrar þekkingar, en til þess að skipuleggja byggingarframkvæmdirnar og koma
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.