Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Page 34

Morgunn - 01.06.1961, Page 34
28 MORGUNN skammstafað ESP. Ennfremur er um að ræða breytingu sálrænnar orku í fysiska orku, t. d. þannig að ráða því með hugsuninni einni saman, hvaða flötur kemur upp á teningi, sem kastað er, svokallaða psycho-kinesis, skamm- stafað PK. Sumir menn hafa sýnt sig að hafa sérstaka hæfileika í þessa átt, eru sensitiv eða sálnæmir, og er næmleikinn mjög mismunandi, fellur t .d. niður við þreytu, og ennfremur þarf maðurinn að hafa áhuga á verkefn- inu, svo að það takist. Á statistiskan hátt er reiknað út, hvað miklir möguleikar séu fyrir því, að um tilviljun eina sé að ræða, og hafa þeir, þegar bezt lætur, verið einn á móti mörgum milljónum. Þetta er sama aðferð og beitt er, þegar reiknaðar eru líkur fyrir því, að allir fái hreinan lit á hendi í bridge. Ég skal geta hér til skýringa tveggja dæma um sál- næmi og sálorku. Prófessor Gardner Murphy, amerísk- ur sálfræðingur, var að gera hóptilraunir á stúdentum með hugsanaflutning. Notuð voru eins og vanalega svo- kölluð Zena-spjöld, en þau eru fimm og með mismun- andi táknum: Hring, ferhyrningi, krossi, stjörnu og þremur bylgjulöguðum línum. Móttakandinn — percipi- ent — er hafður sér í herbergi, en sendendurnir — agents — í öðru langt í burtu. Einn stúdentinn, Miss Lillian Levine, byrjaði með því að rekja spilin rétt 15 sinnum í striklotu án nokkurrar skekkju. Þarna eru möguleik- arnir fyrir því, að um tilviljun geti verið að ræða, um 30000 milljónir á móti einum. Þetta var svo óvenjulegur árangur, að stúlkan var spurð, hvernig hún færi að þessu. Hún gat enga skýringu gefið aðra en þá, að hún hefði séð krossana, stjömurnar o. s. frv. koma fram á miðstöðvarofninn. Hvei’nig hún komst skyndilega í svo gott fjarhrifasamband og hvernig hún missti það aftux*, vissi hvorki hún né neinn annar. Hin tih'aunin var gei'ð af G. W. Fisk, einum stjórnar- manni í Sálarrannsóknafélaginu bi’ezka, og var samtím- is um sálnæmi og sálorku eða PK. Mr. Fisk var í Surrey
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.