Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Síða 36

Morgunn - 01.06.1961, Síða 36
30 MORGUNN kenninguna um vanmetakenndina — Minderwertigkeits- kompleks eða minority complex — og andstæðu hennar, — Uberkompensation — mikilmennskukenndina. Jung, sem enn er á lífi og af mörgum talinn merkasti sálfræðingur nútímans, rannsakaði auk táknmynda draumalífsins, sem hinir höfðu einnig fengizt við, trúarhugmyndir, alls konar þjóðtrú og listir frumstæðra þjóða og komst að þeirri niðurstöðu, að hjá ólíkum frumstæðum þjóðum, þar sem um engin innbyrðis menningartengsl er að ræða, koma fyrir sömu táknmyndirnar, samskonar og þær, er gera vart við sig í draumum fólks meðal menningar- þjóða.*) Hér hlýtur því að vera um uppsprettu að ræða, sem er sameign allrar mannkindar og kallar hann hana hina kollektivu eða sameiginlegu djúpvitunnd. Við höf- um því ekki aðeins okkar yfirvitund eða dagvitund, held- ur líka djúpvitund einstaklingsins, sem bundin er við persónulega reynslu hans oft og tíðum gleymda, en auk þess hina sameiginlegu dulvitund, sem geymir reynslu kynslóðanna, ef til vill alla leið frá upptökum lífsins, og þar með margs kyns þekkingu á tilverunni, sem aðeins verður skynjuð á táknrænan hátt eða í myndum, mál- uðum á það léreft, sem ofið er úr reynslu yfirvitund- arinnar. Með þessu fæst m. a. skýring á genialitetinu — snilligáfunni, innblæstrinum — intuitioninni — og eðlis- hvötum manna og dýra. Maður, sem er í sérstaklega næmu ástandi, t. d. miðill í trance, ætti því einnig að geta ausið úr þessari óþrotlegu lind, án þess að þurfa að sækja upplýsingar sínar til framliðinna manna. Við sjáum á þessu, áheyrendur góðir, að hugmyndir manna um tilveruna hafa færzt allmikið frá sjónanniði þeirrar efnishyggju og vélgengishyggju, sem talin var góð og gild vísindi um síðustu aldamót. Þær færast meira og meira í þá átt, að til sé andlegur heimur, óháður tíma og rúmi, eins og þau hugtök eru venjulega skynjuð, og ♦) Prófessor Jung dó 9. 6. sl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.