Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Page 37

Morgunn - 01.06.1961, Page 37
MORGUNN 31 að maðurinn sé andleg vera, en ekki aðeins settur sam- an úr frumefnum, sem hægt væri að kaupa í efnavörubúð fyrir 50—100 krónur. Þessi vera mannsins, sem eklci var til í sýningarskrá efnishyggjunnar, hefur verið köll- uð sál, og er ekki sérstök ástæða til að nota annað orð frekar, þótt stungið hafi verið upp á hebreska orðinu ,,shin“ í þessu sambandi. Auðvitað eru til og hafa alltaf verið til menn, sem af fáfræði, vanafestu eða blátt áfram þursaskap streitast á móti uppgötvun nýrra sanninda, ekki hvað sízt þeir, sem telja skynsemina geta reiknað út lögmál tilverunnar, án þess að hafa fyrir því að rann- saka fyrirbrigði hennar á hlutlausan hátt, leitandi sann- leikans, hvort sem hann er þeim geðfelldur eða ekki. Slíkur maður var t. d. heimspekingurinn Hegel, sem hafði skömm á öllum náttúrufræðilegum rannsóknum, en hann hefur haft ótrúlega mikil áhrif á hugsunarhátt nútímans. Eric Nordenskjold heldur því fram í hinni stóru líf- fræðisögu sinni, að slík idealisk heimspeki, sem byggir á abstrakt hugsun en ekki líffræðilegri rannsókn, sé miklu meiri andstæða náttúruvísindanna heldur en hin hefð- bundnu trúarbrögð hafa nokkurn tíma verið. Eftir þennan útúrdúr skal ég víkja nokkuð að þeim tilgátum, sem fram hafa komið á síðustu árum viðvíkj- andi ESP og PK, sem stundum eru táknað sameiginlega með psi, 23. bókstafnum í gríska stafrófinu. Eðlisfræðingurinn Tyrrell, sem miltið hefur fengizt við rannsóknir á psi og hallast að kenningum Jungs um hina kollektivu dulvitund, hélt fram einhverskonar sambandi milli einstaklinga gegnum dulvitundina, enWhately Car- ington, annar eðlisfræðingur, gekk lengra og hélt fram sérstökum hópsálum eða „group minds“ innan hins dul- vitaða sviðs. Hann taldi t. d. ómögulegt að skýra snilld köngurlóanna í því að spinna vef sinn með arfgengri gerð taugabrautanna í heila þeirra, heldur væri þar um telepatisk tengsl einstaklingsins að ræða við eitthvert
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.