Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.06.1961, Blaðsíða 41
MORGUNN 35 settu fram þá skoðun, að við sálrænar lækningar þyrfti ekki að vera um að ræða suggestion, heldur hitt, að shin læknisins verkaði beint á taugakerfi sjúklingsins. Það getur verið, segja þeir, að vöxtur og græðsla fari ekki eingöngu eftir eðlisfræðilegum atburðum innan líkamans sjálfs, heldur komi hvötin til þess frá shininu, og sama er að segja um holdganafyrirbrigði á miðilsfundum, sem höfundarnir telja, að allmiklar sannanir séu fyrir. Ekki vilja þeir fullyrða neitt um það til eða frá, hvort shiniö lifi áfram eftir dauðann sem sjálfstæður veruleiki. Þá hafa prófessorarnir Broad í Cambridge og Price í Oxford nýlega sett fram þá tilgátu, að telepatisk áhrif milli einstaldinga séu alltaf að verki, þótt menn taki ekki eftir þeim nema stöku sinnum vegna þess, að athyglin sé beind að efnislega umhverfinu. Þegar við erum uppteknir af einhverju starfi, andlegu eða líkamlegu, þá tökum við ekki eftir fjölda áhrifa frá umhverfinu, þótt þau kunni að vera móttekin af undirvitundinni, geymast þar og ef til vill skjóta síðar upp. Þetta er í samræmi við þá kenn- ingu heimspekingsins og Nobelsverðlaunamannsins Henry Bergson á sínum tíma, að heilinn væri ekki aðeins tæki til að taka á móti skynjunum, heldur og til að útiloka skynj- anir eða vinsa þær einar úr, sem koma okkur að haldi við það, sem við erum að hafast að. Það er alkunnugt, að menn, sem engan áhuga hafa fyrir óvenjulegum sálrænum fyrir brigðum, verða þeirra sjaldan eða ekki varir. Þeir hafa hug- ann eingöngu við efnisheiminn og hafa letrað yfir inn- göngudyr vitundar sinnar: óviðkomandi bannaður aðgang- ur. Heili þeirra verður eins og varðhundur, sem glefsar í þá, sem honum geðjast ekki að, og hrekur þá burt. Prófessor Price hefur varpað því fram, að ef til vill kunni að vera til eitthvert millistig milli efnis og anda, en sú hugsun hafði einnig gert vart við sig hjá Myers og einum fyrrverandi forseta sálarrannsóknafélagsins, próf- essor Mace, sem kallaði það psychiskan ether, þessi skoð- un kemur líka fram í indverskri dulspeki, og sumir spírit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.