Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Síða 52

Morgunn - 01.06.1961, Síða 52
46 MORGUNN við trúum því, að þetta sé hvorki marklaus helgisögn, né heldur einhver algjörlega einstæður atburður eða krafta- verk, sem gerzt hafi gagnstætt lögmálum tilverunnar. Enda einskorðar Jesús engan veginn fullyrðinguna um framhaldslífið við sjálfan sig eingöngu. Hann segir ekki aðeins: Ég lifi. Hann segir: Og þér munuð lifa. Við spírit- istar erum sannfærðir um, að þessi orði séu sönn og að framhaldslífið og samband hinna látnu við þá, sem lifa, sé staðreynd, sem hver hugsandi maður verði að taka gilda og beygja sig fyrir, hvort sem honum er það ljúft eða leitt, hvort sem við kunnum að telja framhaldslíf æski- legt eða ekki. Og þessi afstaða okkar er ekki fyrst og fremst persónulegt trúaratriði, heldur sannfæring, studd af reynslu kynslóðanna fram til þessa dags og styrkt af rannsóknum hinna færustu manna — og sumra þeirra heimsfrægra vísindamanna — á sálrænum fyrirbærum, á því sem þeir sjálfir hafa heyrt og séð og orðið vottar að hvað eftir annað og orðið að viðurkenna að ætti sér stað, þrátt fyrir alla þá nákvæmni í rannsókn og varfærni í fullyrðingum, sem raunvísindamenn beita og telja sér skylt að beita í starfi sínu. Enda þótt trú á framhaldslíf í einhverri mynd, sé svo að segja jafngömul mannkyninu eins og fornleifarannsókn- ir hafa sýnt og sannað, enda þótt guðspjöllin votti, að Kristur hafi sýnt sig hvað eftir annað lifandi eftir líkams- dauðann, og enda þótt síendurtekin reynsla mannanna fram til þessa dags styðji þetta sama, þá er hér um svo þýðingarmikið atriði að ræða, að það er ekki aðeins ómaks- ins vert, heldur beinlínis skylda hvers hugsandi manns, að reyna að fá úr því skorið, hvort framhaldslífið sé raun- veruleiki eða ekki. Og um það verður ekki gengið úr skugga nema með ítarlegri rannsókn, ekki aðeins á hinum sálrænu fyrirbrigðum sjálfum, heldur einnig á hinum margslungnu þáttum alls sálarlífs okkar mannanna. Að þessum rannsóknum hafa sálarrannsóknafélögin víðsvegar um lönd unnið og eru að vinna, auk annarra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.