Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Side 57

Morgunn - 01.06.1961, Side 57
MORGUNN 51 að gera ráð fyrir því, að dulvitund miðilsins geti farið hvert á land, sem hún vill, og sogið vitneskju úr hvaða mannshuga, sem henni þóknast. Að gefa mannshuganum slíka hlutdeild í alvizku sjálfs Guðs, er fráleitt og óvís- indalegt með öllu. Tíu ára gamall drengur, Bobbie Newlove að nafni, hafði andazt úr barnaveiki. Fósturfaðir drengsins, Herbert Hatch í Nelson í Lankasterhéraði hafði skömmu áður lesið bók um spíi'itisma eftir hinn víðkunna prest og spíritista, Drayton Thomas. I harmi sínum skrifaði Hatch prestin- um á þessa leið: „.. Missir okkar er svo ægilegur, að við finnum okkur knúin til að leita til yðar eftir því, hvort möguleikar séu nokkrir á því, að við gætum öðlazt aðra eins huggun í harmi okkar og þá, sem þér getið um í bók yðar.... Ég játa það, að vegna menntunar minnar og uppeldis er ég ákaflega vantrúaður á þetta mál.“ Séra Drayton Thomas ákvað að freista þess, að ná sliku sambandi við Bobbie litla látinn, er nægt gæti til að sannfæra fjölskyldu hans um, að hann væri enn á lífi. Hann áleit að ef hann, sem sjálfur vissi sama og ekkert um þennan látna dreng, gæti náð sannfærandi orðsending- um frá honum til fósturforeldra hans, gæti fósturfaðir hans naumast afgreitt málið með því, að um fjarhrif gæti verið að ræða. Ekkert væri hægt að lesa úr huga sínum um þennan ókunna dreng. I bréfi sínu til séra Dr. Thomas forðaðist hr. Hatch að gefa nokkrar minnstu upplýsingar um Bobbie litla. Prest- urinn leitaði til miðils, eða miðla, og hann fékk sterk sönn- unargögn frá látna drengnum, og segir hann frá þeim í bók sinni: Furðuleg tilraun (An Amazing Experiment). Aðferð prestsins var þessi: Hann bað fyrst Guð um leiðsögn. Þá bað hann þess, að framliðnum vinum sínum mætti takast að ná til drengsins í andaheiminum og fara með hann á fund, sem hann átti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.