Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Síða 66

Morgunn - 01.06.1961, Síða 66
60 MORGUNN píslarvættisbiskupsins og þáverandi höfuð ættarinnar, að boði Cromwells, rekinn burt af eignum sínum í Limerick. Hann dó á leiðinni til Brentree í Clarehéraði, og þeir, sem eftir voru af ættinni, og 50 áhangendur aðrir, fylgdu hon- um til grafar í svörtum líkvagni. Svo er staðhæft, að ýms- ir meðlimir gömlu ættarinnar aðrir, víðsvegar staddir, hafi orðið varir við þessa líkför. Eftir 1740 er ættin rakin til Daníels J. O’Connells í Darrynane í Kerryhéraði, en kona hans var María O’Conn- ell — eða María af hinum dökka ættflokki — og var hún sjáandi, dulskyggn og skáldkona. Hana dreymdi nokkrum sinnum svarta vagninn, sem fjórir svartir hestar drógu. Og var sá draumur henni jafn- an öruggur fyrirboði um dauðsfall í ættinni. Skýrast var, þegar hana dreymdi þennan draum rétt á undan andláti elzta sonar síns og erfingjans að Darrynane, Jóns O’Conn- ells. öðru sinni sá hún sýn. Það var kveinandi andi, sem írska þjóðtrúin segir boða dauða. Hún sá þessa hjúpuðu veru hverfa inn í bænhús kirkjunnar. Örskömmu síðar andaðist nákominn ættingi hennar. Að því er ég veit, varð þessi illi fyrirboði svarta vagnsins ekki á vegi afa míns, Daníels O’Connells í Darry- nane, nema einu sinni. Hann hafði kvænzt gegn ráði fjöl- skyldu sinnar árið 1893, og var þess vegna gerður arflaus. Hann yfirgaf írland, fluttist til Bandaríkjanna og settist að á Long Island í New York. Og án þess hann hefði hug- mynd um, hafði móðir hans farið vestur um haf árið 1911 til að heimsækja ættingja sína í Boston. Svarti vagninn birtist enn Þá var það, að hann dreymdi að hann æki svarta vagn- inum með hestunum fjórum upp að húsi frænda síns í Boston. Hann þóttist stiga þar út úr vagninum, hlýða skipunum einhvers, sem í vagninum væri, líða inn í hús-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.