Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Síða 68

Morgunn - 01.06.1961, Síða 68
62 MORGUNN Svarti vagninn boðar enn óvæntan dauða Ég fylgdi fyrirskipun og eins og rann gegn um húsvegg- ina, unz ég stóð við rúm. í hálfrökkrinu sá ég nákvæm- lega hið föla andlit mannsins, sem í rúminu lá. Á leið minni þaðan gegnum dagstofuna sá ég greinilega, hvernig húsbúnaðinum var þar fyrir komið, og sérstaka athygli mína vakti veggfóðrið, sem var prýtt gulleitum hörpum. I vikunni átti ég von á handverksmönnum til þess að setja upp fyrir mig síma, og þar sem ég var í skrifstof- unni á daginn, gerði ég ráð fyrir, að frú Spierel myndi hleypa mönnunum inn í íbúð mína, þótt ég væri ekki sjálf heima. Áður en vikan leið, gafst mér tækifæri á að tala við hana. Óðara og ég kom inn í dagstofu hennar, varð mér ljóst, að þangað hafði ég komið áður. Veggfóðrið þekkti ég með gulleitu hörpunum. Meðan við vorum að tala saman, kom dr. Spierel inn í stofuna. Þar þekkti ég óðara, að maðurinn í draumi mínum var kominn. Það sem draumurinn hafði boðað, varð mér þó ekki ljóst fyrr en fregnirnar bárust mér á næsta degi. Dr. Spierel hafði dottið niður, dauður úr hjartaslagi, er hann var að stíga upp í strætisvagn. Draumurinn kemur enn Ég giftist í des. 1952. Og þá liðu tvö ár svo að draum- urinn lét mig í friði. En árið 1954 dreymdi mig enn svarta vagninn, og þá boðaði draumurinn andlát eins af vinum mannsins míns. Ég þóttist aka í svarta vagninum upp að sveitasetri, í umhverfi, sem mér var allsendis ókunnugt. f framstofu hússins, rétt við myndskreyttan gluggann var ótrúlega stórt rauðviðar-kaffiborð, eins og veizluborð á stærð. Veggurinn andspænis borðinu var bókstaflega hul- inn geysistóru, gamaldags eldstæði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.