Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Síða 71

Morgunn - 01.06.1961, Síða 71
M O R G U N N 65 að tala við mann, sem þið vissuð, að yrði dáinn innan fárra daga? Hvernig er unnt að afstýra hinu ókomna? Kl. 9 næsta morguns hné hann örendur til jarðar, með- an hann var að lyfta loftkælara. Þetta er síðasti draumur, sem mig hefur dreymt, og ég vona hjartanlega, að þetta reynist síðasti draumurinn minn. Hvernig fáum vér skýrt svo furðulegar spár um hið ókomna? Ég held, að þegar oss berast þessi leiftur þess, sem enn er ekki komið, sé merkilegra mál á ferðinni en vér gerum oss ljóst. Oss eru gefnar þessar myndir á tungu- máli, sem er að reyna að miðla oss þekkingu, þekkingu þeirrar tegundar, sem unnt er með táknum að koma inn í þann hrærigraut, sem eigin hugmyndir vorar eru. Tungumál undirvitundarinnar er alheimsmál, allsstaðar hið sama, og það er táknmál. Stundum eru oss sýndar myndimar eins og á sléttum fleti, eða þá að táknin eru leikin fyrir sjónum vorum, eins og þegar María ættmóðir mín sá kveinandi veruna. Stundum er það aftur á móti þannig, að vér verðum sjálf þátttakendur í sjálfum at- burðinum, eins og jafnan hefur verið, þegar mig hefur dreymt svarta vagninn. Og enn meira: Til eru tákn, sem gætu opnað oss dyr að fullkomnara og víðtækara lífi, ef vér kynnum að þýða þau. En til þess þyrftum vér að geta skynjað lífssvið, sem vér fáum flest ekki annað en örlítil leiftur frá og stöndum andspænis eins og fólk í svefni. Ég hygg, að draumarnir mínir um svarta vagninn og hestana f jóra hafi verið leiftur, sem mér voru send, tákn- ræn leiftur frá hinum sírennandi straumi dularfullrar þekkingar, þar sem allt er eitt: hið liðna, það sem er, og hið ókomna. ./. A. þýddi eftir timaritinu TOMOItltOW, einu merk- asta tímariti, sem nú er gefi'ö út um sálræn mál. Höf. er kona, búsetl i Canada. Hún nolar dulnefni, en rit- stj. límarilsins fékk hjá henni öll hin rétlu nöfn þeirra, sem koma hér við sögu. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.