Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Side 72

Morgunn - 01.06.1961, Side 72
Furðulegur æviferill Andrew Jackson Davies ★ Morgunn hefur nokkrum sinnum getið þeirra manna, sem nefna má fyrirrennara spíritismans og sálarrann- sóknanna. Einn þeirra var Ameríkumaðurinn Andrew Jackson Davies, og mun lítið eitt verða sagt frá honum hér. Hinn ævintýralegi ferill þessa manns hófst fyrr en upp- haf varð spíritisma nútímans. En við sögu hans og raunar sálarrannsóknanna, þótt ekki tæki hann þátt í þeim, hafði hann allmikið verið riðinn um 50 ára skeið, er hann andaðist 84 ára gamall árið 1910. Flestir létu sér fátt um hann finnast, þótt ekki kynnu þeir skýringar á lífi hans og starfi. Þeir, sem persónulega höfðu þekkt hann og starf hans, töldu hann merkilegan mann. Auk þeirra undarlegu fyrirbrigða, sem urðu í lífi hans, dáðu hann vinir hans mjög fyrir óeigngjarnt og göfugt líf. Hann fæddist í smáþorpi í New-York-fylki árið 1826 og var af snauðum og gersamlega ómenntuðum foreldr- um kominn. Hann var nýlega byrjaður á skósmíðanámi, þegar furðuleg þáttaskil urðu í lífi hans. Menntun hafði hann sáralitla fengið, svo litla, að á 16. aldursári hafði hann ekki lesið nema eina bók, og hana auðvelda. En þegar á æsku hans leið, tóku sálrænar gáfur að vakna með honum, bæði dulskyggni og dulheyrn. En spíritismi nútímans var þá enn ekki kominn til sögu, svo að skilningur var lítill sem enginn á hæfileikum drengsins. Mun þekkingarleysið hafa háð honum alla ævi og það, að enginn, sem til hans þekkti, var þess
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.