Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Page 76

Morgunn - 01.06.1961, Page 76
70 MORGUNN lega ómenntaður maður. En hvaðan kom honum sú þekk- ing, sem lærðir menn stóðu höggdofa andspænis? Þessi maður hefur mörgum orðið sálfræðileg ráðgáta. Og hann er það enn. Flestir leiða hest sinn frá því, að reyna að skýra sálarlíf hans. Margir hafa reynt það. Sir Arthur Conan Doyle segir um þessar ræður Davies og skýr- ingar efnishyggjumannanna á þeim, þetta: „Það er ákaflega auðvelt að tala um undirvitundina í þessu sambandi. En ekki getur hún flutt annað en það, sem einhverntíma áður hefur borizt inn í vitund manns- ins og síðan geymzt þar. Þegar Davies var orðinn þjálfað- ur maður, síðar á ævi sinni, og gat þá munað það, sem hann hafði sagt í dásvefni fyrir mörgum árum, er eðli- legt að hugsa sér, að undirvitund hans hafi verið að verki og rifjað upp atvik og orð, sem geymd voru í vitund hans. En að tala um undirvitundarstarf þegar hann talar í dá- svefninum það, sem aldrei hafði borizt inn í vitund hans og hafði aldrei getað borizt þangað, er fjarstæða". Þessi varð byrjunin að bókum A. J. Davies. En bækur hans urðu margar áður en lauk og hann nefndi þær allar einu nafni Harmonial Philosophy. Það tók hann tvö ár að lesa fyrir — í dásvefni — efni fyrstu bókarinnar. Þegar þetta vitnaðist, vakti það áhuga og athygli nokkurra frægi’a manna, eins og t. d. skáldsins Edgar Allan Poes. Hæfileikar hans smáþroskuðust, og hann tók að geta farið í dásvefninn hjálparlaust. Þá opnaðist undirvitundar- minni hans, svo að hann gat rifjað upp nákvæmlega langa röð af orðum og atvikum úr reynslu sinni. Einhverju sinni sat hann hjá deyjandi konu og fylgdist með aðskilnaði sálar hennar frá líkamanum. Frásögn hans af því er merkileg og hnígur mjög til sömu áttar og lýs- ingar miðlanna síðar. En þegar hann varð fyrir þessari reynslu, var hún mönnum flestum alger nýlunda. Hann segir fyrst frá reynslu sinni af því að fara úr líkamanum, sem hliðstætt sé því að deyja. Hann segir þá reynslu skemmtilega og fagnaðarríka. Hann fullyrðir, að þján-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.