Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Page 77

Morgunn - 01.06.1961, Page 77
MORGUNN 71 ingarnar, sem sjást á líkama hins deyjandi manns, séu ekki annað en dauðateygjur líkamans, sem sjálfur hinn deyjandi maður finni alls ekki til. „Jarðneska augað sér ekki annað en hið jarðneska og andlega augað aðeins hið andlega", segir hann. Eða m. ö. o., að þegar framliðinn maður komi til vor jarðneskra manna, þá sjái hann ekki hinn jarðneska líkama vorn, heldur hinn andlega líkama vom, eterlíkamann ,sem er nákvæm samstæða hins jarð- neska. Þennan andlega líkama, eða „andalíkamann“ svo að notað sé orð Páls postula, sá Davies stíga upp af líkama hinnar deyjandi konu. Hann sá höfuðið á andlega líkam- anum losna fyrst og síðan smám saman andlega líkam- ann allan, unz hann stóð beint upp af hinum dána líkama, með fæturna við höfuð hans, en tengdur honum með mjó- um, björtum þræði, sem slitnaði þó bráðlega. Hann sá, að það tók eterlíkamann nokkra stund, að jafna sig eftir aðskilnaðinn frá hinum jarðneska. En síðan hélt hann burt út í geiminn. Þegar komu til móts við hann tveir vingjarn- legir andar. Þá urðu fagnaðarfundir miklir og andarnir þrír héldu saman áleiðis burt í gegn um þokuhjúpinn, sem umlykur jörðina. Spádómsgáfu hafði A. J. Davies greinilega. Hann sagði íyrir uppfinningu bifreiðarinnar og ritvélarínnar og hann sagði fyrir komu spíritismans ári fyrr en fyrstu spíritísku fyrirbrgðin gerðust í Hydesville árið 1848. Um rit Davies má að sumu leyti hið sama segja og um rit Swedenborgs, sænska sjáandans, sem Davies var sann- færður um, að væri í verki með sér og veitti sér innblástur, að kenningar hans sumar eru æði óljósar og hugmynda- fluginu sumsstaðar fullaus taumur gefinn. Vegna þess, að hann var allsendis ómenntaður, er gáfa hans að sumu leyti furðulegri en ella væri. En menntunarskortur hans er hon- um hinsvegar f jötur. Sál miðilsins er ekki, — a. m. k. ekki ævinlega — eins og farvegur, sem tær lækur rennur eftir. Uppsprettan kann að vera hrein, en miðillinn túlkar það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.