Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Síða 80

Morgunn - 01.06.1961, Síða 80
„Máske mamma geti hjálpað?“ ★ Frásögn sú, sem hér fer á eftir, er gott dæmi þess, hvemig svipveran, sem losnað hefur úr viðjum efnislíkam- ans, getur náð valdi á skynhæfileikum sínum. Sögumaður er G. Costa, vinur próf. Bozzanos hins ágæta vísindamanns, og verkfræðingur að ævistarfi. Atvikið kom fyrir hann sjálfan. Þetta gerðist kveld eitt í júnímánuði. Ægilega heitt var í veðri, nóttin lygn og molluleg, og ég var sokkinn niður í rannsóknir mínar og athuganir. Þreyta ásótti mig og magn- leysi. Og þótt ég væri einráðinn í að láta hvergi undan og halda verki mínu áfram, bar þreytan og magnleysið mig að lokum ofurliði. Ég neyddist til að láta í minni pok- ann, enda var ég hvíldar þurfi, alveg öi*magna, að mér fannst. Ég henti mér í rúmið. Ég held miklu fremur, að ég hafi hnigið í ómegin en sofnað að þessu sinni. Ég gleymdi að slökkva á olíulamp- anum, en ljós logaði á honum, þar sem hann stóð á borðinu. Sennilega hefi ég óafvitandi rekið höndina í lampann og velt honum um koll. Víst er, að hann hafði fallið niður milli borðsins og rúmsins, og þar hélt áfram að loga á honum. Frá lampanum barst nú stöðugt reykur, sem smám saman fyllti herbergið. Loftið varð vitanlega æ þyngra og óheil- næmara. Öll líkindi eru þess, að ég hefði fundizt þama and- aður að morgni, ef ekki hefði óvænt atvik gerzt. Ég var með einhverjum hætti vitandi um sjálfan mig sem hugsun og skyni gæddan persónuleika í miðju herberg- inu, algerlega laus við jarðneskan líkama minn, sem lá steinsofandi á rúmi sínu grafkyrr. Ég sá, ef ég má
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.