Morgunn


Morgunn - 01.06.1961, Qupperneq 83

Morgunn - 01.06.1961, Qupperneq 83
M 0 R G U N N 77 Ég þykist hafa fært fram nægileg rök fyrir því, að til- gátur um ímyndun, drauma, ofsjónir eða martröð eiga hér ekki við, og að hin eina rökrétta skýring á þessu, sem fyrir mig kom, er sú, að sjálf mitt, með fullri vitund, hafi starf- að utan við efnislíkama minn og að þessu sinni notað skynhæfileika, sem gerðu því kleift, að sjá gegn um heilan vegginn og fá móður mína til að koma mér til hjálpar. Ég hafði með þessum hætti hlotið eins örugga sönnun og unnt er fyrir því, að sál mín hafði skilizt frá jarðneslc- um líkama mínum. Og í þessari reynslu minni fólst jafn- framt sönnun handa mér fyrir ódauðleika sálar minnar. Henni hafði tekizt að lifa og starfa óháð hinum jarðneska líkama og utan við hann að þessu sinni, og það hlýtur hún þá einnig að gera eftir að öll tengsl hennar við líkamann eru endanlega rofin í dauðanum." Þetta atvik er sérstaklega athyglisvert, og ekki síður vegna þess, að sögumaður er hámenntaður maður og vís- indalega þjálfaður. Hver málsgrein í frásögn hans hefur gildi, að því er snertir lýsingu hans á því ástandi, sem hann var í. Hann segir, að andleg sjónarskynjun sín hafi verið með þeim hætti, að sér hafi virtzt hann sjá gegn um efniseindir hlutanna eins og efnið leystist sundur, þegar hugsanir hans snertu það. Það fyrirbrigði er einnig mjög athyglisvert, að hann sér, þar sem hann stendur úti á gólfinu, innri líffæri lík- amans í rúminu, æða- og taugaklasann að starfi, líkt og mor af lýsandi öreindum. Þá er og athyglisvert, að hann skynjar móður sína gegn um vegginn, sofandi þar í rúmi sínu, og tekur þá jafnframt eftir því, að fosfórlitað geislablik streymir út frá líkama hennar. En hann greindi ekkert slíkt geisla- blik út frá eigin líkama sínum, sem í rúminu lá. Ástæða þess er auðsæ. Lífsorka hans og andi voru þá um stund ekki í líkamanum. Þá vil ég einnig leiða athygli að því, hve hann finnur sig
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.