Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Side 45

Morgunn - 01.06.1965, Side 45
MORGUNN 39 gefur björtum vonum byr undir báða vængi. Og það er slík trú, trúin á það, að sá finnur, sem leitar, og að fyrir þeim, sem á knýr, muni upplokið verða, sem í rauninni hefur leitt til framvindu menningarinnar og þeirra framfara og tækni, sem við nú stærum okkur af. Og það er trúin á Guð og eilíft líf og gildi mannssálarinnar, sem hefur verið, er og verður styrkur hans og huggun, og því öflugri styrkur og stærri huggun, sem sú trú stendur á traustara grundvelli, ekki að- eins tilfinninganna heldur og skynsemi og þekkingar. f öðru lagi er sú fullyrðing alveg út í bláinn og hefur við engin rök að styðjast, að dyr einhverrar ákveðinnar þekk- ingar eigi og hljóti að verða mönnunum harðlokaðar um ald- ur og ævi, og vitneskjan um það mikilvæga atriði hvort mað- urinn lifi eftir líkamsdauðann, geti þess vegna ekki orðið þekking, heldur aðeins trúaratriði og afstaðan til þess al- gjört einkamál hvers einstaklings. Þvert á móti er það svo, að sú þekking, sem þegar er fengin á efni og orku, og þá alveg sérstaklega kjarnorkunni, krefst þess beinlínis með vaxandi þunga, að vísindin snúi sér að því af fullum áhuga og elju, að rannsaka sálarlíf mannsins, hæfileika andans, sem er efninu æðri og máttugri, þau duldu lögmál, sem þar ríkja og hagnýtingu þeirra öllu mannkyni til blessunar, til þess að efnisorkan og tæknin verði því ekki til ófarnaðar og jafnvel glötunar eða eins og eggjárn í óvita höndum. Sálarrannsóknunum hefur miðað hægar áfram en skyldi vegna þess, að menn skildu ekki almennt nauðsyn þeirra og gildi. Sálarrannsóknafélögin, sem stofnuð hafa verið víðs vegar um heim og sum alllöngu fyrir síðustu aldamót, hafa yfirleitt haft yfir litlu f jármagni að ráða til rannsókna sinna. Eigi að síður hafa þau unnið ómetanlegt gagn, ekki sizt með söfnun áreiðanlegra gagna og heimilda um dulræn fyrirbæri. Þau hafa vakið athygli á þessum málum og kynnt þau og gera það enn í dag. Og þau hafa með tilraunum sínum fært svo sterk og veigamikil rök að framhaldi lífsins og sambandi á milli látinna og þeirra sem lifa, að margir telja nú þetta hvorutveggja þegar vera jafn rækilega sannað og margt það,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.