Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Blaðsíða 75

Morgunn - 01.06.1965, Blaðsíða 75
Frú Dixon og spádómar hennar ☆ Vestur í Bandaríkjunum er kona nokkur að nafni Jeane Dixon, sem segja má að vakið hafi alheimsathygli fyrir gáf- ur sínar í þær áttir að finna á sér og segja fyrir óorðna hluti. Kona þessi er stórauðug og gift einum af auðjöfrum Banda- ríkjanna. Hún hefur því hvorki þörf á né heldur löngun til að nota gáfu sína sér til fjáröflunar á nokkurn hátt. Senni- lega er það meðal annars þess vegna, að ef hún sér eitthvað fyrir á annað borð, segir hún frá því blátt áfram og hrein- skilnislega, svo að ekki verður um villst, hvað fyrir henni vakir. Forspár hennar eru skýrar og ótvíræðar, og hún hikar ekki við að taka á sig þá áhættu, sem því mundi fylgja, ef spár hennar reyndust markleysa. Hún er jafnan öldungis viss sinni sök. Ekki er mér kunnugt um hvort kona þessi, sem nú er orðin nokkuð við aldur, hefur haft gáfu þessa allt frá æsku- dögum, né heldur, hvort slíkir hæfileikar hafi verið í ætt hennar. En víst er það, að meira en tuttugu ár eru liðin síðan að verulega tók að bera á hæfileika hennar. Hún er talin vera trúrækin kona, sem þakkar Guði gáfu sína og telur sig jafnvel vera verkfæri í hans hendi til þess að vara við að- steðjandi hættum og háska, ef verða mætti, að unnt yrði að koma í veg fyrir slíka atburði. Einu sinni bjargaði hún lífi eiginmanns sins með því að sjá fyrir flugslys. Hann var í þann veginn að leggja af stað með flugvél til Californiu. Þá segir kona hans allt í einu: „Gerðu það fyrir mig, að fara ekki með þessari vél, því ég sé hana standa í Ijósum loga.“ Enda þótt maðurinn legði ekki fullan trúnað á forvizku hennar, lét hann það þó eftir henni að fresta ferðinni. En af flugvélinni er það að segja, að hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.