Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Blaðsíða 86

Morgunn - 01.06.1965, Blaðsíða 86
80 MORGUNN nú. Kjarnorkurannsóknirnar hafa sýnt okkur, hve ótrúlega langt er unnt að komast. Og þær rannsóknir hafa sýnt okk- ur fram á réttmæti þess að vænta megi mikils af markviss- um rannsóknum á öllum þeim sviðum, sem menn á annað borð vilja kanna og þekkja. Spurningin er því aðeins um það, hve sterkan og einlægan vilja við höfum á því að afla þekkingar á innsta kjarna sálar- fræðinnar. Við komumst ekki undan því að gera samanburð á sálarrannsóknunum og kjarnorkurannsóknunum. Og þess vegna spyr ég: Erum við reiðubúnir til þess að láta rann- sóknir mannssálarinnar sitja í fyrirrúmi, svo sem nauðsyn- legt er? Gerum við okkur fyllilega ijóst, hvers virði það er að afla þekkingar á innsta kjarna mannsins, svo að unnt verði að framkalla hjá honum það siðferðisþrek og þá þegn- skapartilfinningu, að enginn þurfi framar að óttast sam- borgara sína? f vissum skilningi stendur nú yfir hörð keppni á milli kjarna mannsins og kjarna efnisins. Við verðum að taka ákvörðun um, hvort það á að verða atomorkan eða sálarork- an, sem rannsóknunum skuli einkum beint að í framtíðinni og hvort þetta skuli verða höfuðmarkmið vísindanna á næstu áratugum. Vafalaust verður hvorutveggja fullur gaumur gefinn. Hér er ekki um neina grundvallar andstöðu þessara tveggja vísindasviða að ræða. Spurningin er a'Seins um það, hvort vísindalegum rannsóknum á hinum manrdegu vanda- málum verði nœgilega fljótt komiS í þaS horf, aS unnt verSi aS forSa mannkyninu frá háskálegri misnotkun á hinum stór- kostlegu uppfinningum á sviSi efnisins, sem vísindin hafa veriS og eru enn aS hrinda af staS. Ekki virðist nein fjarstæða að ætla, að svipmót menningarinnar á næstu árum og þjóðfé- lagsleg þróun um ófyrirsjáanlega framtíð kunni að verða undir því komin, hversu skjótt höfuðathygli og meginrann- sóknum vísindanna verður fyrir alvöru beint að sál manns- ins.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.