Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.06.1965, Blaðsíða 60
Arthur W. Osborn: Framhaldslíf. ☆ Ein þeirra spurninga, sem sífellt leitar á, vegna þess hve nátengd hún er lífi hvers einasta manns, er þessi: Höldum við áfram að lifa eftir líkamsdauðann? Þeim, sem svara spurningunni játandi, má einkum skipta í þrjá flokka. 1 fyrsta lagi eru það hinir trúuðu, sem byggja svarið á kenn- ingum trúarbragðanna. 1 öðru lagi þeir, sem heimspekileg hugsun hefur leitt til þeirrar niðurstöðu. 1 þriðja lagi þeir, sem sannfærzt hafa fyrir eigin reynslu eða annarra í sam- bandi við sálarrannsóknir og dulræn fyrirbæri. Hinir, sem neita, eru að sjálfsögðu efnishyggjumennirnir, sem eru sannfærðir um, að lífið sé aðeins efnislegt fyrirbæri. Þar að auki eru svo þeir, sem enga skoðun hafa getað myndað sér í málinu. Þegar við virðum nánar fyrir okkur þessa spurningu, verður að byrja á því að gera sér glögga grein fyrir því, hvað í henni felst. Algengt er, að menn leggi þá merkingu í orðið ,,framhaldslíf“, að það sé aðeins áframhald þess jarðneska lífs, sem í rauninni er svo nátengt líkamanum og þörfum hans, að menn hafa jafnvel í fullri alvöru látið sér detta í hug, að það sem við köllum sál mannsins eða persónuleika, sé beinlínis framleitt af honum og í honum til orðið. Ef hér væri rétt á litið, hvíldu líkurnar fyrir slíku fram- haldslífi á veikum grundvelli. Þá lægi næst að halda, að það sem kynni að geta varað um stund, eftir líkamsdauðann, væri aðeins óljós endurminningaslitur, líkt og glóð á skari, eftir að ljós er slökkt, eða bergmál hljóms, sem er þagnaður. En ef sál okkar og persónuleiki á ekki rót sína að rekja til líkamans, heldur er sem neisti af alheimslífinu og alheims-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.