Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Blaðsíða 85

Morgunn - 01.06.1965, Blaðsíða 85
MORGUNN 79 öllum þeim, og þá ekki sízt þeim prestum, sem spíritisma og sálarrannsóknum eru hlynntir, — eða reka þá beinlínis það- an út. Sennilega verða undirtektir þjóðarinnar svipaðar og fyrr. Og skyldi ekki verða anzi fámennt innan veggja í mörg- um kirkjunum, eftir slíka hreinsun? Ég hef nýlega lesið harla athyglisverða og 1 saar merkilega bók eftir hinn heimskunni dul- rannsoknanna. sálfræðing (parapsycholog) J. B. Rhine pró- fessor við Duke háskólann í North-Carolina í Bandaríkjun- um og forstöðumann rannsóknarstofnunarinnar í dulsálar- fræðum við þann skóla (Parapsychology Laboratory). Bók- in nefnist á ensku The Reach of the Mind, er ef til vill mætti á íslenzku nefna StarfssviS sálarinnar. Hinar víðtæku tilraun- ir, er hann hefur stundað og veitt forstöðu um fjölda ára, hafa sannfært hann um, að þetta starfssvið sé miklu víðtæk- ara en menn hafa haldið eða viljað viðurkenna. Það sé eng- an veginn takmarkað við skynfæri líkamans né heldur af tíma og rúmi í venjulegum skilningi þeirra orða. Og ekki virðist það heldur samræmast né lúta lögmálum efnis- heimsins. Þessar rannsóknir prófessorsins renna ekki aðeins sterk- um stoðum undir framhaldslífið, þar sem þær sýna að mannssálin getur þegar í þessu lífi starfað og skynjað án hjálpar líkamans, heldur telur hann, að þessar rannsóknir muni eiga eftir að valda gjörbyltingu í samskiptum manna og þróun menningarinnar í framtiðinni. Hann lýkur bók sinni með þessum orðum: „Það er ótrúlegt en satt, að við vitum nú meira um frum- eindir efnisins en um sálina sjálfa, sem þeirrar þekkingar hefur aflað. Og jafnvel þótt við vissumJielmingi minna um mannssálina en eðlisfræðingarnir vita um innsta kjarna efn- isins, mundum við að öllum líkindum vita nægilega góð skil á meginlögmálum sálarlífsins og hagnýtingu þeirra til þess, að slíkt hefði í för með sér stórkostlegri breytingar á sam- félagi og lífi mannanna en unnt er að gera sér í hugarlund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.