Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Blaðsíða 69

Morgunn - 01.06.1965, Blaðsíða 69
MORGUNN 63 áhöfnin sé þá enn í skipinu, brim lítið, báturinn óbrotinn og allar líkur á að hann muni nást út aftur. 1 draumnum sér hann það, sem fyrst kemur fram nokkrum klukkustundum síðar. Þá er brimið tekið að aukast fyrir alvöru og skipið tekið að brotna. Og áhöfnin yfirgefur það þá fyrst, er sýnt er, að vonlaust er um, að skipið bjargist. 1 draumnum er því skýrt og greinilega séð fyrir það, sem síðar gerðist og enginn virðist hafa búizt við, að því er blöð- in herma, eða gert ráð fyrir að verða mundi á þeirri stundu er hann dreymdi drauminn. Þvert á móti sýnast allir þá hafa verið vongóðir og bjartsýnir á, að skipið næðist út aftur innan skamms. Strandið. Haustið 1964 var ég sjúklingur á Vífilsstaðahæli á stofu nr. 105. Stofufélagar mínir voru tveir og heita Sigurður Ant- onsson og Viggó Bjarnason. Aðfaranótt þess 18. nóvember dreymir mig, að ég sé kominn til Svíþjóðar og er staddur þar á einhverri skipasmíðastöð. Var þar verið að hleypa nýju skipi af stokkunum. Virtist mér það vera um 70—80 tonn að stærð, hvítt að lit og mjög glæsilegt að sjá. Þótti mér skip þetta vera ferðbúið til Islands. Gekk ég um borð, hitti þar fjóra menn, en þekkti engan þeirra. Spurðist ég fyrir um, hvort ég gæti fengið far heim og var það auðsótt. Síðan var lagt úr höfn og á haf út. Skreið skipið allvel, ekki minna en 9 mílur, að mér fannst. Veður var stillt og bjart og sléttur sjór. Þóttist ég standa framarlega á þilfarinu og horfa út yfir bjart hafið. — I því vakna ég, og stóð draumurinn Ijós- lifandi fyrir mér. Gáði ég á klukkuna og var hún þá 6 að morgni. Ég vakti góða stund og hugsaði um dx'auminn. Síð- an sofnaði ég aftur. Dreymir mig þá, að ég sé sama skipið. Er það þá sti'andað í stórgrýttum vogi eða vík. Bi’im var ekki mikið, en þó nokk- urt og sýndist fara vaxandi. Engan mann sá ég á skipinu, en skrúfan virtist mér vera brotin eða mikið löskuð. Botn skips- ins þótti mér einnig vera nokkuð brotinn, og virtist mér eng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.