Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Qupperneq 37

Morgunn - 01.06.1965, Qupperneq 37
MORGUNN 31 koma þeim af stað né láta þau hætta, auka þau eða minnka. Hvers konar undarleg lögmál valda því, að þetta hefur þroskazt í minni persónu, er mér eins ókunnugt um og öðr- um. Sum fyrirbrigðanna, sem um er að ræða, eru göfug og upplyftandi, en önnur virðast vera skrípaleikur. Að þessu get ég ekki gert. Ég legg þar við drengskap minn, að ég framleiði ekki áðurnefnd fyrirbrigði og geri ekkert til þess að hjálpa til að framkalla þau.“ En þó að Home treysti sér ekki til þess að gefa skýringar á þessum furðulegu hæfileikum sínum, þá var hitt víst, að frægðin beið hans. Fregnir af hæfileikum hans flugu á undan honum um alla Evrópu, svo að þegar hann kom þangað, biðu hans hvarvetna heimboð frá tignasta fólki. Hann var virtur og velkominn gestur við allar helztu hirðir Evrópu; eftir- sóttur af kóngum, keisurum og öðru stórmenni. Það þarf stundum minna til að vekja öfund og illvilja, enda eignaðist Home hatramma óvildarmenn, sem sumir lögðu á sig tals- vert erfiði til þess að ófrægja hann og dylgja um svik, án minnstu sannana. Það var sameiginlegt þessum mönnum, að þeir forðuðust eins og heitan eldinn að taka tilboðum Homes um að rann- saka fyrirbrigðin sjálfir við þau skilyrði, sem þeim þætti við- hlítandi. Einn þessara manna var hið fræga sagnaskáld Dickens, eins og ég gat um að framan. Kemur afstaða hans vel fram i bréfi, er hann skrifaði til frúar, Linton nokkurr- ar, sem af ákafa fyllti flokk andstæðinga Homes og óvildar- manna. Dickens skrifar: Gad’s Hill Place, Kent, 16. september, 1860. Kæra frú Linton. ... Að ég fari persónulega að skipta mér af þessu framferði tel ég ekki koma til mála af tveim ástæðum. 1 fyrsta lagi vegna þess, að kringumstæðurnar þar sem þessar athuganir fara fram, eru frámuna- lega sneyddar þvi öryggi, sem maður viðhefur til þess að koma í veg fyrir svik eða skyssur. t öðru lagi vegna þess, að fólk lýgur svo hroða- lega, bæði viðvíkjandi því sem gerðist, og eins því, hvaða áhrif það hafði á viðkomandi í hvert sinn. Herra Hume eða Home (ég held helzt,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.