Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Qupperneq 44

Morgunn - 01.06.1965, Qupperneq 44
38 MORGUNN þrek í þeirri björtu trú og von, að lífið sé þrátt fyrir allt sterkara en dauðinn, persónuleiki mannsins haldi áfram að vera til, eftir að jarðlífinu lýkur, og starfa á æðra og full- komnara sviði tilverunnar. Þetta er og hefur frá elztu tíð verið meginkjarni allra helztu trúarbragða veraldarinnar., enda þótt það komi þar fram með mismunandi hætti og kenningarnar séu að ýmsu leyti ólíkar varðandi einstök atriði. Til eru þeir menn, sem halda því fram, að ekki sé unnt og aldrei verði unnt að ganga fyllilega úr skugga um það, hvort framhaldslíf einstaklingsins eftir líkamsdauðann sé til eða ekki til. Um það atriði verði aldrei hægt að afla óyggjandi sannana. Ailar bollaleggingar um þau efni hljóti því að byggjast á trú, og trúnni eingöngu. Af þessu leiði, að mann- kynið hljóti að því er þetta varðar að skiptast í tvo hópa: þá, sem trúa á framhaldslífið og hina, sem ekki gera það. Báðir hafi jafnan rétt til þess að trúa því, sem þeim finnst trúlegast. Það sé þeirra einkamál að öllu leyti. Þetta sýnist í fljótu bragði vera áferðarfallegt og engan veginn óskynsamlegt. En við nánari athugun koma þó veil- urnar býsna skýrt í Ijós. Að vísu má með nokkrum sanni segja, að trú mannsins og trúarskoðanir séu einkamál hans, og sama máli gegnir um hugsanir hans og skoðanir einnig á öðrum sviðum. Þess vegna tryggja siðuð þjóðfélög þegnum sínum trúfrelsi og skoðanafrelsi í sjálfri stjórnarskránni. Hins vegar liggur það í augum uppi, að trú og skoðanir móta líf mannsins og breytni að verulegu leyti og hefur sín áhrif á samskipti hans við aðra menn og afstöðu til þjóðfélagsins. Það er því ekki unnt að segja, að þetta komi honum aðeins einum við. Og því er það hvorki sama fyrir manninn sjálfan né heldur fyrir samfélagið, hverju hann trúir eða hvernig skoðanir hans og lífsviðhorf eru. Hin svartsýna og neikvæða trú verk- ar yfirleitt lamandi á manninn og dregur úr starfslöngun hans og starfsgleði. Hin bjarta, jákvæða trú verkar hins veg- ar styrkjandi og örvandi, eflir lífsgleðina og lífsþróttinn og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.