Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Blaðsíða 70

Morgunn - 01.06.1965, Blaðsíða 70
64 MORGUNN in von um, að unnt yrði að bjarga skipinu. — Við þessa sýn hrökk ég upp. Var þá klukkan 45 mínútur gengin í átta. Ég sagði stofufélögum mínum, hvað fyrir mig hafði borið í svefninum, og kvaðst telja líklegt, að síldveiðiskip af þess- ari stærð hefði strandað þá um nóttina eða morguninn. En þeir töldu þetta draumarugl eitt og lögðu á það engan trúnað. Síðar þennan sama dag lásum við í dagblaðinu Vísi eftir- farandi frétt: „Síldveiðiskip strandar við Öndverðames. Um sjöleytið í morgun (18. nóv.) strandaði síldarbátur- inn Báran KE 3 á öndverðarnesi vestast á Snæfellsnesi. Skipshöfnin yfirgaf ekki skipið, heldur beið um borð og vildi freista þess að losna á flóðinu, en fjara var, þegar skipið strandaði. ... Sat skipið þarna með afturendann á klöppun- um, en var laust að framan, og vonuðust menn til að það gæti losnað af sjálfu sér þegar flæddi. . .. Á þessum slóðum var í morgun lognbiíða og má teljast mesta mildi, að strandið varð undir þeim kringumstæðum, því þama eru klettar við sjó og ströndin er illræmdur strand- staður. Síðast er blaðið frétti, virtist ekki nein hætta á ferð- um og skipið var litið eða ekkert skemmt. Báran KE 3 er 80 tonna eikarbátur, smíðaður 1943 í Sví- þjóð, eign Hraðfrystistöðvar Keflavíkur, en gerð út af Hrað- frystistöð Reykjavíkur." Morgunblaðið 19. nóvember skýrir svo frá: „Hellissandi 18. nóv. — Vélbáturinn Bára KE 3 strand- aði innanvert við öndverðarnes, yzt á Snæfellsnesi, kl. 7.20 í morgun. I fyrstu var talið, að unnt yrði að ná bátnum út og reyndu Akurey og Elding það, enda var veður ekki slæmt fyrst um morguninn. En um tvöleytið síðdegis var kominn hvass álandsvindur, sjór gekk yfir bátinn, sem var farinn að brotna og útséð um að björgun tækist. — Komust menn- irnir úr stefni upp í klettana. Og er talið, að báturinn muni brotna þarna í spón.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.