Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 11
DR. HEL.GI PÉTURSS 113 allar rannsóknir er það enn ekki mikið sem við vitum um lífið eftir dauðann, og ég efa að við höfum skilyrði til að vita miklu meira um það. Við vitum (þ.e.a.s. þeir sem vita vilja) að persónuleikinn tekur engum hreytingum við dauðann, og ennfremur, að eftir hann er hvorki timi né rúm með sama hætti og hér, en öllu meira held ég að við vitum ekki. Um þessi mál skrifaði Helgi Péturss mikið á íslenzku og nokkuð á ensku. Svo er fyrir að þakka að hinar íslenzku rit- gerðir hans um þau eru varðveittar í góðum útgáfum, og mundi ekki bein þörf á endurprentun jieirra. Aldrei var ég nema rétt málkunnugur Dr. Helga Péturss. Þegar ég opnaði bókaverzlun mátti heita að hann yrði þegar í stað viðskiptavinur minn og var það til endaloka. Ekki voru viðskipti hans mikil og ég held eingöngu í erlendum bókum og timaritum, t. d. var hann áskrifandi hjá mér að franska timaritinu Revue Spirite og sá eini sem það keypti. Varð það til þess, að ég fór sjálfur að halda þetta timarit og gerði svo um all-langt skeið. En ekki voru þeir margir sem mér þótti jafn-vænt um að sjá koma inn úr dyrunum sem hann, og ánægja var við hann að ræða. Eitt af því, sem menn sögðu um hann, var að aldrei talaði hann við neinn úti á götu, en það var ekki rétt, því við bar það, að hann stanzaði mig til að segja nokkur orð er við mættumst á fömum vegi. En það var aldrei bæjarþvaður sem hann sagði. Þegar hann varð hálfáttræður (og átti ekki full tvö ár ólif- uð), sendi kunningi hans honum þessa afmæliskveðju: Hafa árin engan ]>unga er þú fislétt ber, glæsimennið ávallt-unga? Ætið sýnist mér vorblær hrinda húmi og drunga hvar helzt sem þú fer. Og sjaldan élti íslenzk tunga ástvin likan þér. Engar voru þarna óskir, en þó fékk ég að vita að honum þótti vænt um kveðjuna og var þakklátur þeim er sendi. Kannske var það ekki margt sem yljaði honum á efri árum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.