Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Síða 15

Morgunn - 01.12.1975, Síða 15
SÉRA BRAGI BENEDIKTSSON: ERINDI flutt á fundi i Sálarrannsóknarfélagi HafnarfjarSar miSvikudaginn 5. nóvember 197 5 Vér komum hér saman í kvöld til þess meðal annars að minnast látinna ástvina, svo sem venja hefur verið í sálar- rannsóknarfélaginu í byrjun nóvembermánaðar ár hvert. Þessi venja mun vera tengd Allra sálna messunni, sem flutt er í kirkjum þjóðarinnar fyrsta sunnudaginn i nóvember, og brautryðjendur hreyfingarinnar og merkisberar höfðu svo mikið dálæti á. Þannig skapast bein tengsl á milli belgihalds kynslóðanna í heilögu húsi Guðs, kirkjunni, og trúartjáningar þeirra, sem helga vilja líf sitt málstað sálarrannsóknanna. öllum Islendingum eru forvígismenn þessarar merku hreyf- ingar að góðu kunnir, enda sannir dánumenn og drengskapar- menn, sem fórnuðu starfskröftum sínum af lífi og sál til efl- ingar og uppbyggingar sálarrannsóknarstarfinu. Það verður áreiðanlega ekki um þá sagt, að þeir hafi gengið hálfvolgir til leiks, heldur miklu fremur brennandi í andan- um, hafandi þá hugsjón efsta í huga, að glæða skilning sam- tíðar sinnar á gildi lífsins, bæði þessa heims og annars. Og af þeim neista, sem þeir kveiktu, hefur síðan tendrast það bjarta bál, sem vöxtur hreyfingarinnar hefur leitt í ljós á síðari árum. Mér virðist sem sálarrannsóknarmenn leggi yfirleitt mikið upp úr kenningunni um sáningu mannsins og uppskeru, og telji örlög einstaklingssálarinnar að verulegu leyti ráðast af því, hvernig maðurinn hreytir við samtíð sína, hvernig hann ver lífinu á þessari jörðu. Siðgæðisstyrkur er þannig undir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.