Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Page 37

Morgunn - 01.12.1975, Page 37
SVEPPURINN HEI.GI 139 að veita honum nokkra aðstoð. Hann varð því að leggja á sig óhemju-vinnu til þess að læra egypsku og hið forna hýróglýfur, svo rannsóknir hans gætu haldið áfram. Hvað viðvikur spurnhigunni um sálfarir, hvort andi manns- ins eða sál geti horfið um tima úr líkamanum, þá telur Puha- rich miklu viðtækari rannsóknir nauðsynlegar til þess að ganga úr skugga um það, og gerir hann grein fyrir því í bók sinni hvaða skilyrði hann telur nauðsynleg til þess. Verður það ekki rakið hér. Þó ætla ég að lokum að geta eins atriðis, sem hann telur að þurfi að taka þar með i reikninginn. En það er hinn merkilegi þáttur bænarinnar. Um þetta segir Andreija Puha- rich í bók sinni: „öllmn finnst okkur við vita hvað bæn sé sem persónuleg reynsla. Nú á timum eru margir starfshópar í kiistimii kirkju seni trúa því, að bænin sé skynsamleg framkvæmd og sé henni vís- vitandi stefnt að ákveðnu marki geti hún aukið gróður jurta, læknað sjúkdóma og endurnært hug og sál. Hver svo sem sann- leikurinn um bænina kann að vera, þá trúi ég því, að hún hafi þessi áhrif, enda lief ég persónulega verið vitni að ógleyman- legum áhrifum hemiar. Hvaða afl, sem kann að vera að baki heitrar bænar, og ekki get ég skýrt það, þá ætti að taka tillit til þess, þegar ákveðnar verða aðferðirnar við endanlegar rannsóknir á sálförum, eins og ég hef lagt til.“ Þetta er bœn mín til þín, Drottinn. — Upprœttu vesaldóm hjarta míns. — Gef mér styrk til a'8 bera gleSi og sorg meó léttu géSi. -— Gef rnér styrk til dS láta kœrleika minn sjást af verkunum. — Gef mér styrk til oð afneita aldrei hinum fátœku né beygja nokkru sinni kné fyrir ojbeldinu. — Gef mér styrk til dS hefja sál mína hátt yfir smámuni hversdags- leikans. — Og gef mér kraft til aS beygja styrk minn af ástúS undir vilja þinn. — Tagore.

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.