Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Qupperneq 46

Morgunn - 01.12.1975, Qupperneq 46
148 MORGUNN með krömdum ávöxtum. Enda þótt hún virtist ekki standa í neinu sambandi við persónuna sem fékk honum tengihlut- inn, var Croiset þó viss um að mynd hans væri rétt. Nú spurði hann hvort nokkur viðstaddur gæti útskýrt myndina af þess- um ávaxtapoka. Snotur táningur, Rita Venturi, nemandi í menntaskóla, sem sat beint fyrir aftan manninn sem lagði tengihlutinn, viður- kenndi að ávaxtapokinn ætti við hana. Nokkrum dögum áður hafði hún í frímínútum boðið reglum skólans byrginn og farið úr skólanum til þess að kaupa sér nokkur epli. Búðar- maðurinn setti þau í bréfpoka. Þegar Rita heyrði skólabjöll- una hringja skundaði hún til baka og tók til fótanna. Allt í einu rifnaði pokinn og eplin skoppuðu út á götuna. Myndin af þessum ávaxtapoka hafði smeygt sér inn á milli þess sem Croiset hafði séð í sambandi við manninn sem fékk honum tengihlutinn. Rita virtist vera persónan sem Croiset hafði ljóslega lýst daginn áður á heimili dr. Neuhausler í Munchen. Benti Tenhaef prófessor á það, að slíkur rugling- ur gæti oft átt sér stað í sætistilraunum. Eftirlit og stjórn sætistilraunarinnar í Verónu var í hönd- um dr. de Bonis og Zorzis prófessors, sem opnaði umslagið í upphafi fundarins. Var þeim algjörlega ókunnugt um inni- hald þess fram að þeim tíma. Þessi var lýsing Croisets daginn áður í Munchen: „Stúlka mun koma og setjast í þennan stól. Hún er dökkhærð og dökkklædd í ljósri blússu. (Rita Venturi sem sat á umrædd- um stól var dökkhærð og klædd dökkblárri kápu. Undir káp- unni var hún i híítri blússu með mjóum bláum röndum.) „Rétt hjá húsinu sem hún býr í er hárgreiðslustofa“ hélt Croiset áfram. (Rétt.) „Hún býr á fjórðu hæð. (Ekki rétt. Hún bjó á þriðju hæð; Croiset. ruglaði saman annarri og þriðju hæð.) Hún hefur mjög fagra rithönd. (Rétt. Hún skrifar mjög fallega og skýra stafi.) Hún ann dýrum og á mynd af íkorna. Ég veit ekki, hvort hún teiknaði þessa mynd sjálf eða skoðaði nýlega slíka mynd,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.