Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Qupperneq 48

Morgunn - 01.12.1975, Qupperneq 48
150 MORGUNN Fimmta mál — Tveir ókunnngir, tva>r myndir. Sætis-tilraun var undirbúin í Kaiserlautern í Þýzkalandi, morguninn 2. júní 1952 til þess að sýna sama kvöld í vín- borginni Neustadt. Þótt Croiset sjálfur kysi að þessu sinni sætið á uppdrættinum yfir áhorfendaplássið, þá blönduðust tvær myndir saman hjá honum. „Ég sé grannvaxna konu, ljóshærða í blússu og með grænt sjal. Hún situr til hliðar við borð hjá þéttvöxnum manni. Leit hún á krossmerki þar sem á vantar mynd Krists? Hættir manninum sem situr við hlið hennar til að roðna . . .? Van- metakennd . . .? Er hann maður sem ferðast í huganmn eins og Jules Verne? Var hann nýlega staddur í verzlun sem selur föt? Ég sé Lækni konungs“. Á hann heima hjá sér mynd frá árinu 1850 af konu með blúnduhúfu? Var hann að hugsa um að kaupa hæggengisplötu? Ég sé bautastein. Hefur hann áhuga á slíku? Hvítt hús . . . er það legsteinagerð? Býr vinur hans Carl í Bandaríkjunum eða nánd?“ „Þetta kvöld,“ segir þýzki dularsálfræðingurinn Bender frá, „sátu kona og maður saman. Grannvaxin ljóshærð kona með grænt sjal . . . Hún var nýkomin frá því að heimsækja gröf eiginmanns síns, en þar stendur kross án Jesúsmyndar. 1 dag- stofu konunnar hangir mynd Kona méð blúnduhúfu, mál- uð á miðri siðastliðinni öld. Konuna langar til að láta ljós- mynda hana. Þótt hún hafi ekki lesið bókina Læknir kon- ungsins, þá var henni kunnugt um það, að hún fjallar um kraftaverkalækningar á tímum Krists. Satt að segja átti hún viðræður við trúaðan venzlamann fyrir skömmu um þessi kraftaverk. Hún ólst upp í Mexíkó þar sem gamall fjölskyldu- vinur hennar Carl að nafni býr. Hún sýndi okkur bréf frá hon- um. Skyldmenni hennar eiga fataverzlun, sem hún fer oft i og er nýbúin að kaupa þar nokkuð af efni. Maðurinn var ekki þrekvaxinn— það var eina spáin í þessari tilraun sem reyndist ekki rétt. En maður þessi er gjarn á það að roðna þegar leikið er á liann, eða hann finnur til vanmáttarkenndar. 1 dagdraumum hans eru ferðalög ríkur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.