Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Síða 52

Morgunn - 01.12.1975, Síða 52
154 MORGUNN inni er það þannig eiginlegt að vera einskonar brú milli hug- rænnar trúar og sannleiksleitar efnisvísindanna; m.ö.o. hinn- ar Eilífu Speki trúarbragðanna á aðra hlið og almennrar þekk- ingar á hina hliðina. Heimspekin og lífiS sjálft. Það er flestum kunnugt, að til eru hinar fjölþættustu fram- setningar heimspekilegrar túlkunar, viðhorfa og kenninga um tilgang lífsundursins og stefnu. — Hinir snjöllustu andans menn og hugsuðir hafa glimt við það, að ráða i rúnir hins dulda að baki veruleikans er við oss blasir, allt frá þeim árdög- um í upphafi vega, sem fyrir löngu eru horfnir í tímans djúp; hins mikla upphafs, þegar maðurinn fyrst fór að skynja meira en dýr merkurinnar; þegar andi hins guðlega, hugsunin, tók sér bólfestu hjá honum hið innra. — Þó hafa hinar óræðu gátur verið skýrðar að öðrum leiðum, með stórbrotnum og yfirskilvitlegum hætti, af spámönnum og vitranamönnum, sem öðlast höfðu guðlega sýn til huldra lífssviða, og sem höfðu þannig náð skynrænu sambandi við hærri vitundarstig en aðrir dauðlegir menn fá skynjað, — hinum miklu sjáendum allra alda. — En rýninn sannleiksleitandi kemst við þraut- seiga eftirgrennslan að raun um tilveru slíkra sjáenda á ýms- um tímum meðal manna; sjáenda, sem með óvæntum og sláandi hætti hafa opnað öðrum mönnum sýn til hins dulda og óþekkta, og gefið þeim nýja trú eða nýja heimspeki. Þegar talað er um heimspeki verður spurningin sem við blasir sú, hvaða heimspekileg túlkun eða kenningar gefi hina víðtækustu og hagkvæmustu möguleika til skilnings á eðli lífsins, hæði hinni sjáanlegu hlið sem og hinni duldu hlið þess; í þvi augnamiði að skapa möguleika til að tengja þennan skilning almennu lífi, og þá með þeim hætti að menn öðlist möguleika til að geta lifað sannleikanum; geta lifað vitru og segja mætti heimspekilegu lifi; lífi sem þrátt fyrir þetta orðalag, væri fullkomlega raunhætt og hagkvæmt, séð frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.