Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Síða 59

Morgunn - 01.12.1975, Síða 59
BHAGAVAD GITA 161 hins daglega lífs, almennt séð, sé vart að hafa úr öðrum átt- um. Grundvallarstefnan í ljóðunum er sú, að gera manninum starfið og lífsbaráttunaorrustu lífsins — bærilega og þrosk- andi; að sætta hann við mótsagnir þess og andstæður, sem fyrir hann ber á lífsgöngunni; og færa honum árangur af þeirri skólagöngu, sem barátta lífs hans er, — séð frá æðra sjónarmiði. Er ekki úr vegi að segja það með öðrum orðum, að meginviðleitnin í kenningum Bhagavad Gita sé sú, að útskýra frá ýmsum hliðum og undirstrika með áhrifaríkum hætti hvert grundvallar gildi starfið hefir fyrir manninn; að undirstrika lífsgildi starfsins; að sýna fram á hvernig Drott- inn talar við sál hans i lífinu í gegnum lífsreynzluna, sem tengd er við hin ytri störf; hvernig hin ytri lífsfyrirbæri og reynzla geta hjálpað manninum til að opna andleg augu sín, ef hann fýsir að sjá. — Og þetta er þannig framsett, að mað- urinn kemst vart hjá að meðtaka grundvallaratriði lífsins og lífsgildisins: hin trúarlegu viðhorf, og þannig öðlast mögu- leika til að ná andlegum vexti og þroska, ef hann fyrir ein- læga þrá eftir að þekkja sannleikann, nær að skynja það hvað athafnir hins ytra lífs hans búa í rauninni yfir miklum og djúpstæðum leyndardómum. — Honum er sýnt fram á það með ljósum og yfirgripsmiklum hætti, hverja möguleika hann hefir til óendanlega þýðingarmikils ávinnings í lífi sínu, með réttum og víðtækum skilningi á framkvæmd skyldustarfa sinna í lífinu, gagnstætt því að hrökklast undan þeim á flótta og láta þau brjóta sig niður þannig að lífsreynzlan verði þján- ing og kvöl, sem streitan, hinn mikli hölvaldur vestrænnar menningar, er samnefnari fyrir nú á tímum. Háleit sjónarmiS, skjldan, sefun þjáningar, ódaiÆeikinn. Sé nú athyglinni beint að heildarmyndinni, sem ljóðin raunverulega draga upp, með hinum mikilfengilega ramma sem skáldið setur eða dregur um sjónarspil lífsins, eins og áður er að vikið, þá blasa við oss í þessari framsetningu ný
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.