Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 70

Morgunn - 01.12.1975, Blaðsíða 70
172 MORGUNN sem skortir sjálfsstjórn og sem ekki hefir vald á huga sínum. Sá sem hefir sigrað sjálfan sig er vinur sjálfs sín, en sá sem ekki hefir náð valdi á sjálfum sér getur vissulega verið sjálfum sér fjandsamlegur, eins og óvinur. En sá sem sigrað hefir sjálfan sig og er eitt með hinni æðstu sál, er samur og jafn í hita og kulda, sælu og vansælu, heiðri og niðurlægingu; og Yoginn, sem náð hefir fullkomnun í þekkingu og vizku, og sem ekkert fær haggað, sem tumhald hefir á skynjunum sin- um, sem leggur að jöfnu gull og grjót er talinn fullkominn. ■—• Hinn Blessaði heldur áfram og segir: „Yoginn, sem þannig er í varanlegu sálarjafnvægi og hefir taumhald á hugsunum sínum öðlast Nirvana, hinn fullkomna friðinn, sem er að finna í mér“. Þá kemur hinn Blessaði fram með þá kenningu í lok þessa kafla, að þótt einhverjum takist ekki þegar í þessu lífi, að ná hinu æðsta takmarki Yoga, þá muni viðleitni hans ekki verða gagnslaus. Hann muni uppskera ávöxt erfiðis síns að lokum og öðlast fullkomnun eftir margar jarðvistir og þannig ná hinu æðsta marki. Að endingu segir hinn Blessaði Krishna: „Og þann, sem tilbiður mig gagntekinn trúartrausti og felur mér sál sína, tel ég fullkomnastan allra Yoga“. Og þannig lýkur þessum kafla, sem af sumrnn hefir verið nefnd- ur Yoga sjálfstamningar eða sjálfsögunar. LeiS dómgreindar og þekkingar. Sjöundi kaflinn nefnist Yoga dómgreindar, og þar fræðir Krishna Arjuna um hið tvöfalda guðdómseðli sitt og segir: „Heyr nú hvernig þú færð án nokkurs efa þekkt mig til hlítar með því að binda hugann við mig, ástunda Yoga og leita at- hvarfs hjá mér. Ég skal fræða þig í þessari þekkingu og vizku i heild sinni, og er þú hefir tileinkað þér hana er ekkert eftir í heimi þessum, sem þú þarft að vita“, og hann heldur áfram: „Meðal þúsunda manna er naumast einn, sem keppir eftir fullkomnun, og meðal þeirra, sem eftir fullkomnun keppa með góðum árangri, er varla einn sem þekkir mig í raun og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.