Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Síða 73

Morgunn - 01.12.1975, Síða 73
ÆVAR R. KVARAN: Erich von Daniken: SÝNIR OG VITRANIR. Þýðandi: Dagur Þorleifsson, Bókaútgáfan öm og örlygur h.f. 1975. Þetta mun vera fjórða bókin eftir von Daniken, sem for- lagið gefur út. Er gaman að fylgjast áfram með leit og grúski þessa ötula fræðimanns, sem virðist hafa bæði tíma og tæki- færi til þess að ferðast heimshornanna á milli, ef honum býður svo við að horfa. Þegar ég hugsa til Danikens kemur mér stundum í hug hinn frægi Schliemann, sem fann hina fornu Trjóuborg eftir að hafa heitið þvi og staðið við það að verða milljónari um þrítugt, svo ekki væri honum fjár vant, þegar hann hæfist handa. Diiniken var einnig orðinn auðug- ur, þegar hann hóf grúsk sitt, og nýtur því, eins og Schlie- mann, þess frelsis, sem peningarnir einir geta veitt. Það er þessum tveim athyglisverðu mönnum einnig sameiginlegt, að þeir eru engar raggeitur og hika ekki við að halda fram skoð- unum, sem þeir vita mætavel að muni hneyksla hina virðu- legu og voldugu, t.d. „rétttrúarmenn“ kirkju og vísinda. Eins og nafnið ber með sér fjallar þessi bók um sýnir og vitranir, svo og tilgátur til skýringa á þeim. Kenning Dánikens er sú, að sýnir og vitranir eigi rætur sínar að rekja til hvaía utan úr geimnum, sem fái heila til þess að framleiða vitranir. Sjálf vitrunin sé ekki aðkomin utan iir geimnum, heldur opinberi hún óskamynd sjáandans. Þann-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.