Morgunn


Morgunn - 01.12.1975, Side 80

Morgunn - 01.12.1975, Side 80
182 MORGUNN 4. grein Tekjur sjóðsins eru vaxtatekjur af stofnfé og annað fé sem sjóðnum kann að áskotnast. 5. grein Markmið sjóðsins er að styrkja rannsóknir í dulsálarfræði við Háskóla Islands samkvæmt nánari ákvörðun sjóðsstjómar. Heimilt er i þessu skyni að ráðstafa tekjum sjóðsins eins og þær eru á hverjum tíma. Óheimilt er að breyta markmiði sjóðsins. 6. grein Stjórn sjóðsins er skipuð eftirtöldum mönnum: Dr. Erlendi Haraldssyni, séra Jóni Auðuns og dr. Símoni Jóhannesi Ág- ústssyni. Formaður sjóðsstjórnar er dr. Erlendur Haraldsson. Er sæti stjórnarmanns losnar skulu hinir tveir stjómarmeð- limir skipa nýjan stjórnarmann. 7. grein Reikningar sjóðsins skulu endurskoðaðar árlega. 8. grein Leita skal staðfestingar dómsmálaráðuneytisins á skipu- lagsskrá þessari. 9. grein Verði sjóðurinn leystur upp skal fjármunum hans varið til dulsálarfræðirannsókna við Háskóla íslands. Óheimilt er að breyta þessu ákvæði. Reykjavík, 4. júlí 1975. Erlendur Haráldsson, dr. phil. Séra Jón Auðuns Símon Jóhannes Ágústsson dr. phil.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.