Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 13
FRÉTTIR
Þo>-ste,nn M. Jónsson
forstjoriVífilfei^H '
viðurJonsson,forstjóri
. Ph^manor, og kona
hans' H,ln Sverrisdóttir.
arMárSiguro^ - f maðUr banka-
ióHur Guðmuntteson, ^ þrigg|a ur
Landsbanka islands^g vaid.r menn ars.
sonarhopnum sem
viðskiptalífinu 2002.
Anna Bjarnadóttir, móðir Jóns Helga, og hjónin Jón Helgi Guðmundsson
og Berta Bragadóttir kennari.
Kuoni nemur land
Ný ferðaskrifstofa, Langferðir ehf., sem sérhæfir sig í
sölu á ferðum alþjóðlegu ferðaskrifstofunnar Kuoni til
fjarlægra staða tók til starfa í lok janúar. Aðaleigandi og
framkvæmdastjóri ferðaskrifstofunnar er Tómas Tómasson
en hann er með einkasölusamning við dótturfyrirtæki Kuoni
á Norðurlöndum. Farþegar Langferða heija ferðalagið héðan
með Icelandair til Kaupmannahafnar og þaðan liggja svo leið-
ir til allra átta. Fyrstu aðaláfangastaðir fyrirtækisins eru í
Taílandi og Kina. S!1
Fjölmargir mættu í opnunarhóf Langferða og Kuoni 29. jan-
úar og fögnuðu viðbót á íslenskum ferðamarkaði.
Langferðir ehf. er fjöiskyldufyrirtæki í eigu bræðranna Gunn-
ars Guðna, Árna, Tómasar og Eiríks Tómassona og föður
þeirra, Tómasar Árnasonar, fv. Seðlabankastjóra og ráðherra.
Með þeim á myndinni er Jan Lockhart, framkvæmdastjóri
Kuoni í Danmörku. Myndir: Hreinn Magnússon
Sumir gestanna
voru strax farnir
að ferðast, í hug-
anum að minnsta
kosti!
13