Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 58
MARKAÐSMÁL Tvö af stærstu og þekktustu fyrirtækjum landsins, KB banki og Síminn: Nýtt útlit - nýtt lógó Tvö af þekktustu og stærstu fyrirtækjum landsins hafa kynnt nýtt útlit og lógó/ KB banki og Síminn, og samtímis hrint í framkvæmd viða- mikilli herferð. Formúlan hjá KB banka eru jákvæðar fréttir fyrir viðskiptavini bankans en Síminn gerir út á notagildi tækninnar: 7/Við hjálpum þér að gera hugmyndirnar að veruleika". Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Auglýsingaformúlan hjá KB banka: Jákvæðar fréttir fyrir viðskiptavini Nafni Kaupþings Búnaðarbanka var breytt í KB banka í byrjun ársins og um leið var nýtt lógó tekið upp. Nýja merkið var kynnt til sögunnar um leið og hrint var úr vör ýmsum jákvæðum fréttum, t.d. um helmingsafslátt af debetkortafærslum, nýja tegund fasteignalána, hæstu vexti á lífeyrissparnaði, útgjaldatryggingu og fasteignaþjónustu enda segir Edda Svavarsdóttir, markaðsstjóri KB banka, að stílað sé inn á það að viðskiptavinir bankans nái árangri með því að vera í viðskiptum við KB banka. Edda hefúr haldið utan um alla þræði sem tengjast mark- aðsfræðslu bankans undir nýju nafni og merki. Auk stjórn- enda bankans hafa auglýsingastofurnar Tunglið og Nonni og Manni komið að verkinu ásamt ráðgjöfum á sviði almanna- tengsla og ýmsum öðrum undirverktökum. Nýjungum lofað Allt frá sameiningu Kaupþings og Búnað- arbankans í iýrra var stefnan sett á að byija iýrsta heila starfs- árið með nýjungum þar sem viðskiptavinir yrðu látnir njóta góðs af stærð bankans og umfangi ef reksturinn myndi ganga vel. Edda segir að reksturinn hafi gengið vel hjá KB banka eins og flestum öðrum fjármálastofnunum. Loforðið hafi alltaf verið það að brydda upp á ýmsum nýjungum um áramót og Tómas Tómasson hönnuður og Anton Helgi Jónsson, framkvæmdastjóri Tunglsins. A FÆRSLUGJOLDUM DEBETKORTA;:::::,....... i AF FRÉTTiNNI Uj KB BANKI Með skærunum er gefinn til kynna helm- ingsafsláttur af debetkortafærslum til við- skiptavina KB banka. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.