Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 60
Katrín Olga Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri markaössviðs Símans. Mynd: Geir Ólafsson um umhverfis. Það þýði ekkert að bregðast sérstaklega við því, bankinn keyri bara áfram sína stefnu að láta verkin tala og viðskiptavini njóta góðs af stærð og umfangi. Hann verði að taka þeirri gagnrýni sem hann hugsanlega fái fyrir að vera öðruvísi, vinna öðruvísi og byggja sig öðruvísi upp meðan ís- lenskt samfélag sé að aðlagast nýjum samkeppnisveruleika. Bankinn hafi hins vegar brugðist við þessari neikvæðu um- ræðu, m.a. þegar Sigurður Einarsson fór í viðtöl við fjölmiðla til að útskýra hvað þarna væri á ferðinni. BD Nýtt lógó Símans þróaðist úr S forminu, síðan hlekkjaform- inu og loks hnettinum í það sem nú myndar lógó Símans. Liturinn skírskotar til framtíðarinnar. Ný hugmyndafræði í útliti og merki Símans: Hugmyndirnar verða að veruleika Síminn hefur einnig kynnt nýtt merki og raunar nýtt heildarútlit fýrirtækisins að undanförnu. Útlitið er alþjóðlegt, mun léttara og mýkra en áður og allt í ljós- bláum og túrkisbláum lit. Katrín Olga Jóhannesdóttir, fram- kvæmdastjóri markaðssviðs hjá Símanum, segir að vinnan hafi hafist í kjölfarið á skipulagsbreytingunum fýrir ári síðan og hafi allir starfsmenn komið að henni. 1. október sl. hafi niðurstaðan síðan verið kynnt á starfsmannafundi og í fram- haldinu hafi allir starfsmenn farið yfir þessa stefnumörkun og fengið tækifæri til að koma með tillögur og taka þátt í vinnu- stofum. Þannig hafi allir lagst á eitt um að marka Símamenn- ingu saman. I ágúst hafi vinna hafist við útlit fyrirtækisins og tvær auglýsingastofur komið að því verki, Gott fólk MC Cann- Erickson og Young & Rubicam í Danmörku. Saman unnu stofurnar að hugmyndafræðinni en starfsmenn Góðs fólks útfærðu hugmyndafræðina í merki og herferð fyrirtækisins. Síminn auðgar lífið Nýtt útlit, auglýsingar og lógó Símans hafa vakið mikla athygli og segir Katrín Olga að það endur- spegli þá niðurstöðu í stefnumótunarvinnunni að Síminn auðgi lífið. Bæði hugmyndaffæðin og merkið endurspegla þá vinnu sem hefur átt sér stað hjá Símanum. Hvað lógóið varðar segir hún að gamla merkið hafi haft mjög tæknilega skírskotun og nú sé verið að hverfa yfir í mannlega þáttinn og mýktina. A þessum tíma sem liðinn er hafi margt verið skoðað 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.