Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 67
FRÉTTIR Viggó Haraldur Viggósson og Kristján Ólafsson, fram- kvæmdastjórar Tölvudreifingar, hafa keypt Expert og ætla að snúa því skipi við. Mynd: Geir Ólafsson íslendingar kaupa Expert Viggó Haraldur Viggósson og Krislján Ólafsson, fram- kvæmdastjórar hjá Tölvudreifingu hf., hafa keypt raf- tækjaverslunina Expert af norska fyrirtældnu Expert Norge AS. Expert var rekið með 130 milljóna króna tapi fyrstu níu mánuði síðasta árs. Viggó segir að undirliggjandi ástæður séu margvíslegar en það hafi ráðið ferðinni að þarna hafi verið gott viðskiptatækifæri fyrir hendi. Þeir hafi vitað að Norð- mennirnir vildu losa sinn hlut í Expert á íslandi og eftír við- ræður hafi þeim félögunum sýnst um gott tækifæri að ræða. Gunnar hættur Gunnar Örn Krisljánsson lét af störfum sem forstjóri SIF um síðustu mánaðamót. Hann segist ekkert vita hvað taki við hjá sér, hann ætli að taka sér frí og llta svo í kringum sig, hann hafi nægan tíma fyrir höndum og ekkert liggi á. Gunnar verður á launum næstu þijú árin. Gunnar Örn Kristjánsson, fráfarandi forstjóri SÍF. - Hvað er eftirminnilegast úr starfinu síðustu árin? „Mér eru eftirminnilegastar allar þær breytíngar sem orðið hafa á fyrirtækinu, sá mikli vöxtur sem það hefur gengið í gegnum og breytingarnar yfir í núverandi sölu- og markaðs- fyrirtæki með mikla og öfluga starfsemi víða um heim. Þegar ég tók við forstjórastarfinu var til að mynda aðeins eitt dóttur- félag í Frakklandi," segir Gunnar Örn Kristjánsson, fráfarandi forstjóri SÍF. 33 í hópi 500 ríkustu -Afhverju vildu þeir losa sig út úr þessum rekstri? „Þessi rekstur þeirra hér á íslandi hefur verið ólánsbarn frá fæðingu. Norðmennirnir voru í samstarfi við íslenska aðila sem ætluðu að eiga 50 prósent en gengu úr skaftínu á síðustu stundu. Við það varð barnið foreldralaust og sjálfala í ansi langan tíma. Upp úr því gerðust margir hlutir sem oft er erfitt að stöðva,“ svarar Viggó og segir kaupin ekki snúast um að forða eigin tapi. „Þau sjónarmið réðu ekki ferðinni. Við höfum okkar við- skiptalegu forsendur fyrir þessu. Það er okkar mat að við höfum náð góðum samningi um kaup á félaginu. Það hefur verið unnið gott starf í sex mánuði við að stoppa í götin og rétta reksturinn við. Okkur sýnist að það vanti ekki mikið upp á. Við teljum okkur hafa alla burði, bæði þekkingu, reynslu og getu, til að gera það sem gera þarf til að halda skipinu á floti og snúa því við.“S3 BjörgólfurThor Björgólfsson er milljarða- mæringur. Hækkanir á gengi Pharmaco síðustu mánuði og misseri hafa orðið 1 þess að eignir hans eru varlega áætl- ðar um einn milljarður dollara. Þeir em eiga svo miklar eignir teljast í lópi 500 ríkustu manna æims. Þetta kom fram í irein í Fréttablaðinu fyrir lokkru. 33 Mynd: Geir Ólafsson 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.