Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 82

Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 82
Helga Ölafsdóttir, markaðsfulltrúi hjá Flugleiðum. FUIMDIR OG RÁÐSTEFNUR Icelandair: Golf, fornbílan og íþnóttin Þær eru margvíslegar ferðirnar sem boðið er upp á hjá Icelandair. Sumar þeirra eru fyrir ákveðna hópa en smátt og smátt berst út hversu skemmtilegar þær eru og fleiri vilja komast að. Fyrirtækjum sem bjóða starfsfólki sínu upp á árshátíðar- ferðir erlendis fer Jjölgandi,“ segir Helga Ólafsdóttir, sölu- og markaðsfulltrúi hjá Flugleiðum. „Flestir fara til Kaup- mannahafnar og London en auðvitað bjóðum við upp á ferðir til fleiri borga og í nýjasta bæklingnum sem fyrirtæki fengu send nýlega eru 10 borgir nefndar sem góður kostur fyrir árshátfðir." SÉRFERÐIR FYRIR GOLFÁHUGAFÓLK Nú er flogið allt árið til Flórída og mikið er um að golfáhugafólk fari þangað. Veður er að jafnaði gott og hægt að stunda golf allt áiið en yfir sumarið er vinsælt að fara t.d. til Skotlands og fleiri landa sem eru norðar á hnettinum. Eins eru áhugaverðar ferðir til Maryland. Helga sér um að aðstoða þá sem vilja fara í slíkar ferðir og segist vera með gríðarlegt rnagn upplýsinga um góða staði. „Það má líka nefna ferðir í æfingabúðir en við sendum nýlega út unglingalandsliðið í golfi sem var í 8 daga æfingabúðum," segir Helga. „Fótboltaferðir eru vinsælar og við gerðum sér- stakan samning við Chelsea um gott verð á leiki hjá liðinu. Og eru ferðirnar skipulagðar í samvinnu við Chelsea klúbbinn á Islandi. Margir hafa farið á leiki eftir það og þeim fer ijölgandi sem tvinna saman fótboltaleiki og lengra frí með ijölskyldunni. Þessar ferðir eru á góðu verði og tilvalið að nota sér þær. Svo eru sérferðir eins og lúxussælkeraferð til Frakklands, ferð til Costa Rica, ferðir á Formúluna og tónleikaferðir. Það má segja að við reynum að uppfylla óskir allra hópa og finna ferð við hæfi, sé hún ekki til staðar hjá okkur þegar að bókun kernur." FORNBÍLASÝNINGAR Undanfarin fimm ár hefur Icelandair flogið með hóp til Flórída í nóvember, á fornbílasýningu. „I ár fóru um 70 manns og hópurinn fer sífellt stækkandi,“ segir Helga. „Þetta er mikið áhugamál og sýningin ein hin stærsta í heimi og mikil upplifun. Eitt árið fóru aðeins 30 manns, en það var árið sem árásin var gerð á New York en hin árin hafa alltaf verið mun fleiri sem fara og Islendingar eru orðnir frægir þarna og mynd af þeim á heimasíðu sýningarinnar. Fólk byrjar að skrá sig í næstu ferð um leið og það kemur heim.“ Af öðrum ferðum Icelandair má nefna sérferðir til Rúss- lands, ferðir til fjarlægra landa og ferðir á ýmsar vörusýningar sem þá eru gjarnan settar upp í samvinnu við fyrirtæki sem þekkja til viðkomandi sýninga eða taka þátt í þeim. S!j 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.