Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 61

Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 61
MARKAÐSMÁL Síminn hjálpar fólki að láta hugmyndirnar verða að veruleika. Hér sést skot úr auglýsingu sem gerir út á hið svokallað „flash- mop" æði, þar sem SMS og tölvupóstur eru notuð til að stefna fólki á einn stað þar sem allir framkvæma í sameiningu ein- hverja hugmynd. í þessu tilfelli að leggjast niður á Lækjartorgi. og reynt. Fyrst segir hún að S formið hafi verið skoðað, síðan hlekkjaformið og þá hnötturinn. Þetta hafi síðan þróast í þá niðurstöðu sem nú liggur fyrir. Sama hafi gilt um liti, fiöl- margir litir hafi verið skoðaðir, nánast allt litaspjaldið. „Það má segja að liturinn hafi orðið til við þróun merkisins. Hann hefur bæði skírskotun til fortíðarinnar og framtíðarinnar. Okkar litur hefur verið blár en niðurstaðan var sú að okkur fannst þessir litir, sem valdir voru, hafa skírskotun í ferskleika og vera nútímalegri en dökkblái liturinn. Með þessum lit erum við að horfa til framtíðar," segir hún. „Flash-mop" í Sjónvarpinu Herferð Símans gengur út á sama þema, þ.e. „þetta er þín hugmynd, við hjálpum þér að láta hana gerast.“ Fjarskiptatæknin og síminn eru mjög stór hluti af lífi fólks í dag og þá skiptir máli að kunna að nýta sér það. „Við komum við sögu mjög víða í lífi fólks og þannig varð þessi hugmyndafræði til. Það sem skiptir máli fyrir viðskipta- vininn er notagildi tækninnar. Hann notar flarskiptatæknina út frá sínum lífsstíl til að koma hugmyndum sínum og löng- unum til framkvæmda," segir Katrín Olga. í auglýsingaherferð sinni leggur Síminn áherslu á að sím- inn/tæknin hjálpi fólki í daglegu lífi að láta hugmyndirnar verða að veruleika. Ein auglýsingin fjallar t.d. um svokallað ,4ash-mop“, sem ku vera nýtt æði um allan heim þar sem fólk sendir SMS eða tölvupóst til annarra um stefnumót á ein- hverjum fyrirffam ákveðnum stað og tíma. Menn ijölmenna síðan á staðinn og framkvæma þar einhveija hugmynd. Þetta sést t.d. í einni auglýsingu Símans þar sem fólk streymir niður á Lækjartorg. Klukkan þijú er þar kominn stór hópur fólks sem leggst niður og stendur svo upp aftur eftir stutta stund og hverfur til sinnar fyrri iðju. Heildarútlitinu breytt Síminn hefur ekki bara verið með hefðbundnar auglýsingar í ljósvakamiðlum og blöðum. Fyrir- tækið hefur líka farið óhefðbundnar leiðir, t.d. með því að vera með áreiti á strætóskýlum. Nokkrum dögum áður en lógóið Gary Wake og Jón Arnason, framkvæmdastjórar hug- mynda- og auglýsingasviðs, og til hægri er Hjörvar Harðarson, listrænn stjórnandi. Allir eru þeir starfsmenn hjá Góðu fólki-McCann Erickson. var kynnt og herferðin hófst dreifði fyrirtækið líka bolum með sömu skilaboðum og eru í auglýsingum fyrirtækisins og mátti m.a. sjá stjórnendur þáttarins 70 mínútur í slíkum bol- um. En breytingarnar eru miklu viðameiri en bara þetta. Heildarútlit fyrirtækisins hefur verið tekið til endurskoðunar og þessa dagana er t.d. verið að breyta útliti verslana Símans, merkja bíla og þannig mætti lengi telja. Það er samræmi í heildarútliti sem gildir. Árlegur kostnaður vegna markaðsmála Símans er ekki gefinn upp en á síðasta ári var kostnaður vegna mörkunar- vinnunnar tekinn af ráðstöfunarfé til markaðsmála fyrirtækis- ins. í ár var ákveðið að hækka um 15 prósent fjárupphæðina sem varið er til markaðsmála og ber að líta á það sem hluta af kostnaði vegna endurskipulagningar fyrirtækisins. Kostnað- urinn vegna umræddrar markaðsherferðar, sem hleypt var af stokkunum nýverið er 32 milljónir króna, þar með talinn kostnaður við hönnun, gerð firmamerkis og auglýsingar því tengdar. Áætlað er að um 200 milljónum verði varið á næstu tveimur árum til Jjárfestingar í endurhönnun, endurbótum og lagfæringum á verslunum og ásjónu Símans. S!í 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.