Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 28
FORSÍÐUGREIN - KAUPIN f ÍSLANDSBANKA Næsta bankaráð: Kristián eða Einar EINAR SVEINSSON FORSTJÓRI SJÓVÁR-ALMENNRA. Eftir að Sjóvá-Almennar urðu dótturfélag (slandsbanka er nánast útilokað fyrir hann að gegna stöðu forstjóra á sama tíma og hann situr í bankaráðinu. w Ihluthafahópi Islandsbanka hefur undanfarið verið tekist á um það hvort Kristján Ragnarsson, formaður bankaráðs íslandsbanka, eigi að draga sig í hlé og stíga út af leiksviðinu til að rýma fyrir Einari Sveinssyni, forstjóra Sjóvár-Almennra og varaformanni bankaráðs Islandsbanka. Kristján er 65 ára að aldri og hefur verið formaður bankaráðs Islandsbanka frá upphafi, þ.e. frá stofhun bankans í ársbyijun 1990. Einar hefur sömuleiðis setið um árabil í stjórn bankans. Einar er forstjóri Sjóvár-Almennra og það gerir honum erfiðara að gegna þeirri stöðu á sama tíma og hann situr í bankaráðinu eftir að félagið varð dótturfélag bankans. Formaður banka- ráðsins er ekki kjörinn í beinni kosningu af hluthöfum heldur af sjö manna bankaráði. Hörðustu fylgismenn þess að Einar setjist í formannssætið eru sagðir þeir Víglundur Þorsteinsson, fulltrúi Lífeyrissjóðs verslunarmanna, og Helgi Magnússon, fulltrúi Lífeyrissjóðs Framsýnar. Gengið er út frá því sem vísu að þeir verði báðir áfram í bankaráðinu þótt Helgi sé á leið- inni út úr stjórn Lífeyrissjóðs Framsýnar vegna reglna um hvað menn geta setið þar lengi í stjórn. Helgi er sömuleiðis í stjórn Straums fjárfestingarbanka og finnst ýmsum sem það rekist illa saman að hann sé bæði í bankaráði íslandsbanka og stjórn Straums þótt síðarnefnda félagið sé að mestu leyti í eigu bankans. KRISTJÁN RAGNARSSON. Fer hann fram eða dregur hann sig í hlé? Sest hann í bankaráðið án þess að verða þar for- maður? Mun Kristján draga sig í hlé? En mun Kristján draga sig í hlé og segja sem svo að hann fari ekki fram nema hann verði áfram formaður? Innan hlutahafahópsins er rætt um að Kristján njóti vinsælda og hann ætti ekki í neinum vandræðum með að fá 12 til 14% fylgi. Þá finnst mörgum sem hann eigi fullt erindi áfram í bankaráðið, hvort sem hann verður þar formaður eða ekki. Þau rök hafa verið nefnd Einari til stuðnings í formennsku bankaráðsins að hann sé fulltrúi hluthafa sem séu með sitt eigið fé í bankanum á tímum þegar lífejaissjóðir eru að minnka eignarhluti sína í bankanum eða draga sig þar alveg út, eins og Lífeyrissjóðirnir í Bankastræti 7 (LSR) gerðu. Einar er talinn hafa örugg 8 til 9% atkvæða á bak við sig þegar atkvæði samherja hans úr Sjóvá-Almennum, sem urðu hlut- hafar í Islandsbanka við kaup bankans á Sjóvá-Almennum, eru talin honum til tekna. Ef Einar Sveinsson verður næsti formaður bankaráðs Islandsbanka blasir við að hann hættir sem forstjóri Sjóvár- Almennra. Hann verður að velja þarna á milli. Sem formaður bankaráðs yrði hann yfir Bjarna Armannssyni, forstjóra bankans, og hann getur því ekki á sama tíma verið undirmaður hans sem forstjóri Sjóvár-Almennra. Raunar má segja að almennir bankaráðsmenn séu ekkert síður yfirmenn Bjarna og því ekki mjög hentugt að þeir séu líka undirmenn hans sem Sem formaður bankaráðs jtrði Einar yfir Bjarna Armannssyni, forstjóra bankans, og hann getur því ekki á sama tíma verið undirmaður hans sem forstjóri Sjóvár-Almennra. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.