Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 30
VINSÆLASTA FYRIRTÆKIÐ
1. sæti
Vinsœlustu fyrirtœkin
2. sæti
Hagkaup
Flugleiðir
Hagkaup
Bónus
Flugleiðir
Bónus
Hagkaup
Bónus
Hagkaup
Hagkaup
Eimskip
íslandsbanki
Bónus
Bónus
Hagkaup
(slandsbanki
1989: Sól
1990: Hagkaup
1991: Flugleióir
1992: Hagkaup
1993: Sól
1994: Hagkaup
1995: Bónus
1996: Flugleiðir
1997: Bónus
1998: Bónus
1999: Bónus
2000: ísl. erfðagrein.
2001: ísl. erfðagrein.
2002: ísl. erfðagrein.
2003: Bónus
2004: Bónus
Neytendur hafa greinilega trú á fyrirtækinu og telja það
standa fyllilega fyrir sínu, þrátt fyrir gagnrýni stjórnvalda.
Myndir: Geir Ólafsson
fyrirtækið talið mala önnur fyrirtæki í vinsælda-
könnuninni í fyrra, fékk þá 17,9 prósent. í ár er sigurinn
þó ennþá meiri, heil 27,3 prósent eða tæplega 10 prósenta
aukning milli ára. Það er ekkert smáræði! Aðeins einu sinni
áður hafa vinsældir fyrirtækisins mælst eitthvað í námunda
við þessa tölu, eða 25,7 prósent árið 1998. Þar munar þó samt
rúmlega einu og hálfu prósentustigi.
Stórsókn hjá Bauoi íslandsbanki eykur talsvert vinsældir
sínar í þessari könnun. Hann er í öðru sæti núna og þokast
þar upp um eitt sæti, var í þriðja sæti í fyrra. Flugleiðir skjóta
Hagkaupum aftur fyrir sig, komast upp í þriðja sæta núna og
Hagkaup dettur úr þriðja í Jjórða sæti. Baugur heldur hins-
vegar áfram stórsókn sinni. Fyrirtækið vann sigur í fyrra
þegar það mældist 18. vinsælasta fyrirtækið og sú sókn
heldur áfram. Baugur mælist núna í 11. sæti.
Yfirburðasigur hjá Bónus!
Bónus vinnur stórsigur í skoðanakönnun
Fijálsrar verslunar um vinsælasta fyrirtækið
2004. Þó að Bónus hafi oft verið efst á
blaði hafa svo miklar vinsældir aldrei mælst
áður, hvorki hjá Bónus né öðrum fyrir-
tækjum. Islandsbanki er í öðru sæti og Idíf-
ur þar upp á við en Hagkaup dalar aðeins.
Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur
Bónus vann yfirburðasigur í skoðanakönnun Fijálsrar
verslunar og er greinilega langvinsælasta fyrirtæki
landsins. Vinsældir Bónuss hafa aukist verulega milli
ára og er greinilegt að fyrirtækið er nú búið að ná sér að fullu
eftir hrunið árið 2000 þegar vinsældirnar mældust aðeins 6,6
prósent. Bónus hefur verið að stíga upp á við síðan þá og var
Skoðanakönnunin var gerð dagana 27.-29. janúar og var
úrtakið 608 manns.
Rimman hefur enyin áhrif Vinsældir Bónuss eru
óumdeilanlegar. Fyrirtækið hefur jafnan mælst vinsælt í
skoðanakönnunum Fijálsrar verslunar þó að það hafi átt
erfiðan tíma um og upp úr árinu 2000. Neytendur hafa greini-
lega trú á fyrirtækinu og telja það standa fyllilega fyrir sínu,
þrátt fyrir alla þá neikvæðu umræðu sem hefur verið af hálfu
stjórnvalda í garð þess og móðurfyrirtækisins og eigend-
anna, þeirra Jóhannesar Jónssonar í Bónus og Jóns Ásgeirs
Jóhannessonar, forstjóra Baugs Group. Þeir feðgarnir hafa
verið mjög áberandi í þjóðfélaginu, sérstaklega Jón Ásgeir,
sem hefur staðið í rimmu við stjórnvöld, m.a. vegna kaupa
sinna á Norðurljósum og sameiningu Norðurljósa og Fréttar
sem gefur út Fréttablaðið. Sívaxandi vinsældir Baugs styðja
líka þessa kenningu.
Margir kynnu að halda að neikvæð umræða myndi draga
30