Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 98

Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 98
umsjón með ráðstefnum og fundum. Islenskum viðskiptavinum okkar, þ.e. þeir sem eru að halda ráðstelhu eða fund fyrir fyrirtæki eða félag hér innan lands, ijölgar með hverju árinu. Starfsfólk Ráðstefnudeildar Ferðaskrifstofu íslands. Ráðstefnudeild Ferðaskrifstofu íslands: Breytingar og samnuni Við lifum á tímum breytinga og samruna alls kyns fyrirtækja," segir Helga Lára Guðmundsdóttir, deildarstjóri Ráðstefnu- deildar Ferðaskrifstofu Islands. „Frá og með 1. janúar sl. varð breyting á skipuriti Innanlands- deildar Ferðaskrifstofu Islands þegar hún var sameinuð öllum fyrirtækjum Icelandair á erlendri grundu í sölu ferða til íslands. íslands- ferðir ehf. heitir hið nýja fyrirtæki. Innan þessa fyrirtækis heldur Ráðstefnudeild Ferðaskrif- stofu Islands áfram að vaxa og dafna sem sérstök eining. Styrkar stoðir verða nú enn sterkari þegar reynsla ólíkra sölu- svæða sameinast undir einn hatt. I Ráðstefnudeildinni starfa 6-8 manns eftir álagstímum. Þessir starfsmenn hafa víðtæka reynslu og góða menntun sem kemur viðskiptavinum okkar til góða. Viðskiptavinir okkar eru bæði innlendir og erlendir. AÐ MÖRGU AÐ HYGGJfl Allar stærri erlendar ráðstefnur hafa á að skipa undirbúningsnefndum þar sem í flestum tilfellum sitja Islendingar sem við vinnum beint með. Þessar nefndir vinna með okkur stundum í allt að tvö ár áður en ráðstefna byijar. Það er að mörgu að hyggja þegar undirbúa á slíkan viðburð sem ráðstefna er. Gera Ijárhagsáætlanir, undir- búa tilkynningar, útbúa bæklinga, skráningarblöð og setja upp á Netinu svo eitthvað sé nefnt. Fundir á vegum erlendra aðila koma til okkar annaðhvort beint frá fyrirtækjum eða í gegnum samstarfsaðila okkar erlendis. Undirbúningsferli funda er að jafnaði styttra. Við erum með góð tölvukerfi sem auðvelda okkur alla vinnu og Ráóstefnum og fundum hefur fjölgað mjög á undanförnum árum og þykir ísland gott heim að sækja. TIMINN ER PENINGAR..... Við fáum oft spurninguna: „Er ekki dýrt að fá aðstoð ykkar? Þessu vil ég svara neitandi. Það er mikil vinna að halda utan um ráðstefnur og fundi ef allt á að ganga upp. Við erum sérfræðingar í skipulagningu ráðstefna/funda, við höfum reynslu og þekkingu sem við verðleggjum eftir umfangi hvers verkefnis fyrir sig. Við erum með samn- inga við gististaði, veitingahús og afþrey- ingarfyrirtæki sem koma þeim til góða sem kaupa þjónustu okkar. Við undir- búning stærri verkefna þarf oft að leggja í töluverðan kostnað í sambandi við prentun og hönnun svo eitthvað sé nefnt. Við bjóðumst til að sjá um þennan kostnað fyrir viðskiptavininn en oftar en ekki hefur viðskiptavinur ekki ljárhagslegt bolmagn til að leggja út fé fyrir slíku. Með fjárhagsáætlun finnum við út hvað ráðstefnugjaldið þarf að vera hátt fyrir hvern gest þannig að ráðstefnu- haldarinn þurfi ekki að borga með verkefninu. UERÐMÆTIR GESTIR Hin almenni borgari veit held ég ekki hversu hratt þessi armur ferðaþjónustunnar hefur vaxið. Fjöldi gesta er að vísu nokkuð misjafn á milli ára og hafa uppsveiflur í Jjölda yfirleitt fylgt jöfnu árunum en mér virðist ætla að verða breyting á núna þar sem árið 2005 lítur út fyrir að verða metár. Ráðstefnugestir eru mjög „verðmætir" gestir, búa yfirleitt á góðum hótelum, sækja veitingastaði og kaupa afþreyingu. Hvernig fáum við þessa gesti til að koma til landsins? Við höfum í gegnum árin verið dugleg að koma okkur á framfæri á kaupstefnum og heimsóknum tíl ferðaskrifstofa og fyrir- tækja erlendis. Við höfum verið með bækling og ýmist myndefni okkur til hjálpar. Ennfremur gáfum við út sérstakan bækling fyrir íslenska markaðinn á síðastliðnu ári. Viðskiptavinurinn sem kemur til okkar aftur er auðvitað besta auglýsingin. Island hefur meðbyr og er talið öruggt land. Staðsetning okkar miðja vegu á milli Ameríku og Evrópu er jákvæð með tillití tíl alþjóðlegra ráðstefna/funda. Framboð á gistingu og afþreyingu hefur gjörbreyst á síðustu árum og ættu flestir að finna hér eitthvað við sitt hæfi. Eg hvet þá sem hyggjast halda ráðstefnu/fund á næstunni að kynna sér þjónustu okkar nánar.“ SH 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.