Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.01.2004, Blaðsíða 24
hefðu keypt í kringum 18,3% í Islandsbanka frá áramótum og endurselt aftur um 8,7% til annarra, þ.e. 5,36% eignarhlut til þriggja Wernerssystkina, Karls, Steingríms og Ingunnar, en þau eru með fjár- festingarfélagið Milestone Import Export Ltd. utan um eign sína í Islandsbanka. Þess utan var bankinn með framvirkan samning upp á 3,35% eignarhlut við einhvern óþekktan þriðja aðila og ýmsir telja að séu sömuleiðis Werners- systkinin. Ef það reynist rétt eiga systkinin orðið 8,71% í íslandsbanka. En höfum hugfast að rætt er um að það þurfi um 8% eignarhlut til að koma manni að í stjórn bankans. Guðmundur Hauksson, sparisjóðsstjóri Spron, og Pétur Blöndal alþingismaður á fundi stofnfjáreigenda sem hætti við að gera Spron að hlutafélagi. Því er haldið fram að Spron-frumvarpið hafi sett Landsbankann í annan gír gagnvart íslandsbanka. ámælum um að fara ekki eftir ströngum reglum Fjármálaeftirlitsins um að til- kynna fyrirfram til eftirlitsins ef hann hygðist eignast 10% eða meira í íslands- banka? Verðmæti íslandsbanka 80 milljarðar. Verðmæti Landsbanka 52 milljarðar. Hann er með tæp 45% í Landsbanka og með því að ná sér í um 20% stöðu í Islandsbanka með Wern- ers-systkinum þá jafnar hann stöðuna komi til sameiningar og verður stærsti hluthafinn í sam- einuðum banka. Hlutföllin lóna í kringum mörk Fjármála- eftirlitsíns Margir hnutu um það hve eignarhlutir bankans lágu nærri tveimur þekktum mörkum Fjármálaeftirlitsins. Landsbankinn sagðist eiga aðeins 4,39% eignarhlut í Islandsbanka, en lög gera ráð fyrir því að ef beinn eignarhlutur nái 5% þá sé hann flöggunarskyldur. Sömu- leiðis var mikill þungi í því að saman- lagður hlutur Landsbankans og Burðaráss (Eimskips) í Islandsbanka væri aðeins 9,59%. En mjög strangar reglur gilda um tilkynningarskyldu til Fjármálaeftirlitsins ætli ein- hver að eignast 10% hlut í ljármálastofnun. Ef Landsbankinn eignast fyrir eigin reikning 10% eignar- hlut í íslandsbanka hefði það áhrif á eiginfjárhlutfall hans, CAD-hlutfallið, sem var 9,9% um síðustu áramót. í reglum segir að ef eignarhlutur eins banka í öðrum banka verður meiri en 10% dregst sá hlutur frá eiginfé hans. Lágmarks- eiginflárhlutfall fjármálastofnana er 8%. Landsbankinn átti sáralítið í Islands- banka um síðustu áramót. Þegar líða tók á janúar var hreyfing komin á hlutina. Þegar komið var fram að 11. febrúar kom í ljós að Landsbankinn og Burðarás Eftir að ljóst varð að Alþingi kom í veg fyrir kaup KB banka á Spron þýddi það að hinir bankarnir, Islandsbanki og Landsbanki, fengju ekki heldur aðra stóra sparisjóði. Þarmeðfóru hjólinað snúast Eru Werners-systkini á eigin vegum? Borið hefur á því í umræðunni að rætt sé um Werners-systkinin sem „leppa fyrir Björgólf‘ og að þau séu í raun angi af Landsþankanum í þessu máli. Gefa verður Werners-systkinum meira kredit en þetta. Fjölskyldan er orðin forrik. Feðgarnir Werner Rasmusson og Karl sonur hans hafa hins vegar um árabil verið í sterkum viðskiptatengslum við feðgana Björgólf Guðmundsson og Björgólf Thor; fyrst í Pharmaco, síðan í Delta og svo aftur í Pharmaco eftir að það sameinaðist Delta. Um það var t.d. rætt á sínum tíma, þegar Delta og Pharmaco voru sameinuð sumarið 2002, að þar hefðu þeir Werner og Karl verið harðir fylgismenn þess að sameina fyrirtækin og unnið með þeim Björgólfsfeðgum að því máli. Fyrirtæki Werners-fjölskyldunnar er með stærstu hluthöfum í Pharmaco. Þeir, sem hafa selt Landsbankanum eignarhluti sína í Islandsbanka í þessum viðskiptum eru m.a. Lífeyris- sjóðurinn Framsýn sem seldi 3%, Lífeyrissjóðirnir Banka- stræti 7 (ríkisstarfsmanna) sem seldu allt sitt, 4,8%, MP- verðbréf, Afl og Atorka sem seldu um 3%, Lífeyrissjóður Norðurlands sem seldi 0,8%. Þá keypti Burðarás 4,2% hlut Kaldbaks í tengslum við söluna á Boyd Line til Kaldbaks. Til viðbótar hefur Landsbankinn keypt um 1,5% af smáum hluthöfum og Burðarás um 1%. Samtals gerir þetta kaup á eignarhlutum í Islandsbanka upp á 18,3%, en 8,7% hafa verið endurseld, eins og áður hefur komið fram. „Kýs lægri öldur og tryggari heimkomu" Ekki verður horft fram hjá því að 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.